Lil Wayne með átta Grammy-tilnefningar 5. desember 2008 06:00 Rapparinn snjalli hefur verið tilnefndur til átta Grammy-verðlauna fyrir plötuna Tha Carter III. Bandaríski rapparinn Lil Wayne hefur verið tilnefndur til átta Grammy-verðlauna fyrir plötu sína Tha Carter III. Platan er jafnframt sú vinsælasta á árinu vestanhafs. Coldplay fékk næstflestar tilnefningar, eða sjö talsins, fyrir plötu sína Viva La Vida. Næst á eftir komu Jay-Z, Ne-Yo og Kanye West með sex tilnefningar hver. Fimm tilnefningar fengu Alison Krauss, John Mayer, Robert Plant, Radiohead og Jazmine Sullivan. Næst á eftir komu Adele, Danger Mouse og Eagles með fjórar tilnefningar. Verðlaunin verða afhent í alls 110 flokkum hinn 8. febrúar í Staples Center í Los Angeles. Coldplay Breska poppsveitin fékk sjö Grammy-tilnefningar. Lil Wayne, sem heitir réttu nafni Dwayne Michael Carter Jr., fæddist árið 1982. Hann vakti töluverða athygli fyrir sína fyrstu sólóplötu, Tha Block Is Hot, sem kom út árið 1999. Eftir að hann gaf út Tha Carter árið 2004 varð hann enn vinsælli og síðan þá hefur hann gefið út Tha Carter II og loks Tha Carter III. Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Bandaríski rapparinn Lil Wayne hefur verið tilnefndur til átta Grammy-verðlauna fyrir plötu sína Tha Carter III. Platan er jafnframt sú vinsælasta á árinu vestanhafs. Coldplay fékk næstflestar tilnefningar, eða sjö talsins, fyrir plötu sína Viva La Vida. Næst á eftir komu Jay-Z, Ne-Yo og Kanye West með sex tilnefningar hver. Fimm tilnefningar fengu Alison Krauss, John Mayer, Robert Plant, Radiohead og Jazmine Sullivan. Næst á eftir komu Adele, Danger Mouse og Eagles með fjórar tilnefningar. Verðlaunin verða afhent í alls 110 flokkum hinn 8. febrúar í Staples Center í Los Angeles. Coldplay Breska poppsveitin fékk sjö Grammy-tilnefningar. Lil Wayne, sem heitir réttu nafni Dwayne Michael Carter Jr., fæddist árið 1982. Hann vakti töluverða athygli fyrir sína fyrstu sólóplötu, Tha Block Is Hot, sem kom út árið 1999. Eftir að hann gaf út Tha Carter árið 2004 varð hann enn vinsælli og síðan þá hefur hann gefið út Tha Carter II og loks Tha Carter III.
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira