Myndir á staurum 5. desember 2008 06:00 Verk Ellen Marie Fogstad verða til sýnis í Austurstræti á morgun. mynd Ellen Marie Fogstad Ung listakona frá Noregi sem hér er sest að og sinnti störfum kynningarstjóra Norræna hússins, Ellen Marie Fogstad, efnir til óvenjulegrar ljósmyndasýningar á morgun í Austurstræti. Milli kl. 13 og 19 hengir hún myndir sínar á ljósastaura í Austurstræti. Heiti sýningarinnar er „Bláma" og er sýningin partur af verkefni um list í opnu rými. „Ég er upptekin af list í opnu rými og þeim möguleika að setja upp sýningu þar sem ekki þarf að ganga í gegnum dyr til að nálgast verkin. Þess vegna vel ég að hengja myndirnar mínar upp á ljósastaura í miðbænum. Ég flutti til Reykjavíkur fyrir tveimur og hálfu ári. Ljósmyndirnar sýna tilfinningu sem ég hef oft fundið fyrir eftir að ég flutti hingað," segir Ellen. Myndirnar munu einungis hanga uppi í einn dag. Ellen Marie Fodstad er 32 ára gömul og ættuð frá Ósló. Hún stundar nú nám í hagnýtri menningarmiðlun í HÍ. Hún hefur haldið ljósmyndasafarí, stýrt listafélagi og tekið myndir fyrir ýmsa bæklinga meðfram liststörfum og vann sem kynningarstjóri í Norræna húsinu. - pbb Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Ung listakona frá Noregi sem hér er sest að og sinnti störfum kynningarstjóra Norræna hússins, Ellen Marie Fogstad, efnir til óvenjulegrar ljósmyndasýningar á morgun í Austurstræti. Milli kl. 13 og 19 hengir hún myndir sínar á ljósastaura í Austurstræti. Heiti sýningarinnar er „Bláma" og er sýningin partur af verkefni um list í opnu rými. „Ég er upptekin af list í opnu rými og þeim möguleika að setja upp sýningu þar sem ekki þarf að ganga í gegnum dyr til að nálgast verkin. Þess vegna vel ég að hengja myndirnar mínar upp á ljósastaura í miðbænum. Ég flutti til Reykjavíkur fyrir tveimur og hálfu ári. Ljósmyndirnar sýna tilfinningu sem ég hef oft fundið fyrir eftir að ég flutti hingað," segir Ellen. Myndirnar munu einungis hanga uppi í einn dag. Ellen Marie Fodstad er 32 ára gömul og ættuð frá Ósló. Hún stundar nú nám í hagnýtri menningarmiðlun í HÍ. Hún hefur haldið ljósmyndasafarí, stýrt listafélagi og tekið myndir fyrir ýmsa bæklinga meðfram liststörfum og vann sem kynningarstjóri í Norræna húsinu. - pbb
Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira