Vísir verður með beina textalýsingu frá Laugardalsvelli þar sem Ísland og Grikkland mætast í kvennalandsleik. Leikurinn er í undankeppni Evrópumótsins og hefst klukkan 16:30.
Með sigri kemst íslenska liðið í óskastöðu og mætir þá Frökkum ytra í úrslitaleik um sæti.