Tiger keppir ekki meira í ár Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. júní 2008 16:16 Tiger Woods var sárkvalinn á opna bandaríska meistaramótinu um helgina. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods verður frá það sem eftir lifir keppnistímabilsins þar sem hann mun gangast undir aðgerð á hné. Hann var frá í tvo mánuði þar til hann keppti á opna bandaríska meistaramótinu um helgina. Hann meiddist á þriðja keppnisdegi mótsins en kláraði það engu að síður og bar á endanum sigur úr býtum. En hann mun missa af opna breska meistaramótinu, PGA-meistaramótinu og Ryder-bikarkeppninni. „Nú er kominn tími til að ég hlusti á mína lækna og einbeiti mér að þeirri endurhæfingu sem er framundan," sagði Woods í orðsendingu á heimasíðu sinni. Hann mun einnig hafa brákast á tveimur stöðum á vinstri fótleggnum í undirbúningi sínum fyrir mótið sem var afar strangur. Golf Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods verður frá það sem eftir lifir keppnistímabilsins þar sem hann mun gangast undir aðgerð á hné. Hann var frá í tvo mánuði þar til hann keppti á opna bandaríska meistaramótinu um helgina. Hann meiddist á þriðja keppnisdegi mótsins en kláraði það engu að síður og bar á endanum sigur úr býtum. En hann mun missa af opna breska meistaramótinu, PGA-meistaramótinu og Ryder-bikarkeppninni. „Nú er kominn tími til að ég hlusti á mína lækna og einbeiti mér að þeirri endurhæfingu sem er framundan," sagði Woods í orðsendingu á heimasíðu sinni. Hann mun einnig hafa brákast á tveimur stöðum á vinstri fótleggnum í undirbúningi sínum fyrir mótið sem var afar strangur.
Golf Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira