Blikandi stjörnur fögnuðu 17. desember 2008 07:00 Blikandi stjörnur tóku lagið í Hinu húsinu á fimmtudagskvöldið þar sem þau fögnuðu nýútkominni plötu sinni. Ingveldur Ýr var ánægð með útkomuna. „Þetta heppnaðist mjög vel, hópurinn söng nokkur lög og seldi fullt af diskum," segir Ingveldur Ýr Jónsdóttir, þjálfari og söngstjóri Blikandi stjarna, sem fagnaði útgáfu samnefndrar plötu síðastliðið fimmtudagskvöld í Hinu húsinu. „Það mættu margir sem hafa komið að starfi hópsins á fimmtudaginn auk annarra gesta, en þar á meðal voru Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga, systir mín," bætir hún við. Blikandi stjörnur hafa starfað á vegum Hins hússins síðan árið 2000 undir stjórn Ingveldar og komið víða fram, bæði hérlendis og á erlendum listahátíðum fatlaðra. Hópurinn hefur unnið til ýmissa verðlauna, þau hafa meðal annars fengið viðurkenningu Reykjavíkurborgar og atriði þeirra var valið úr hópi 40.000 atriða af Evrópusambandinu 2003 og hlutu þau verðlaun sambandsins í kjölfarið. „Diskurinn er svona þversnið af því sem Blikandi stjörnur hafa verið að flytja, þá aðallega þekkt íslensk dægurlög. Þau gefa út sjálf en upptökur og útsetningu annaðist Magnús Kjartansson auk valinkunnra tónlistarmanna," segir Ingveldur. - ag Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
„Þetta heppnaðist mjög vel, hópurinn söng nokkur lög og seldi fullt af diskum," segir Ingveldur Ýr Jónsdóttir, þjálfari og söngstjóri Blikandi stjarna, sem fagnaði útgáfu samnefndrar plötu síðastliðið fimmtudagskvöld í Hinu húsinu. „Það mættu margir sem hafa komið að starfi hópsins á fimmtudaginn auk annarra gesta, en þar á meðal voru Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga, systir mín," bætir hún við. Blikandi stjörnur hafa starfað á vegum Hins hússins síðan árið 2000 undir stjórn Ingveldar og komið víða fram, bæði hérlendis og á erlendum listahátíðum fatlaðra. Hópurinn hefur unnið til ýmissa verðlauna, þau hafa meðal annars fengið viðurkenningu Reykjavíkurborgar og atriði þeirra var valið úr hópi 40.000 atriða af Evrópusambandinu 2003 og hlutu þau verðlaun sambandsins í kjölfarið. „Diskurinn er svona þversnið af því sem Blikandi stjörnur hafa verið að flytja, þá aðallega þekkt íslensk dægurlög. Þau gefa út sjálf en upptökur og útsetningu annaðist Magnús Kjartansson auk valinkunnra tónlistarmanna," segir Ingveldur. - ag
Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira