Margar hugmyndir á Hugsprettu 18. október 2008 20:45 Tölvukerfi til að greina umræðu á netinu er meðal þess sem kynnt var á Hugsprettu stefnumótunarfundi ungs fólks um framtíðarmöguleika Íslands sem haldinn var í dag. Hugspretta átti sér skamman aðdraganda, eina viku, og er samstarfsverkefni Innovit, nýsköpunar- og frumkvöðlaseturs, og Klak - nýsköpunarmiðstöðvar atvinnulífsins, með aðkomu stúdentafélaga háskólanna. Meðal gesta og framsögumanna voru Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona og Magnús Scheving Latabæjarfrömuður. Magnús sagði þörf á nýjum hugmyndum og sagðist sjá erfiða tíma framundan. Tveir frumkvöðlar, þeir Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson og Jón Eðvald Vignisson, kynntu hugmynd sína, tölvukerfi keyrt á Playstation-tölvum sem fer yfir umræðu á netinu fyrir þá sem vilja skoða hvað sagt er um þá. Þeir segja verkefið í þróun í samvinnu við ýmis fyrirtæki. Leikjavísir Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Lífið Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Tölvukerfi til að greina umræðu á netinu er meðal þess sem kynnt var á Hugsprettu stefnumótunarfundi ungs fólks um framtíðarmöguleika Íslands sem haldinn var í dag. Hugspretta átti sér skamman aðdraganda, eina viku, og er samstarfsverkefni Innovit, nýsköpunar- og frumkvöðlaseturs, og Klak - nýsköpunarmiðstöðvar atvinnulífsins, með aðkomu stúdentafélaga háskólanna. Meðal gesta og framsögumanna voru Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona og Magnús Scheving Latabæjarfrömuður. Magnús sagði þörf á nýjum hugmyndum og sagðist sjá erfiða tíma framundan. Tveir frumkvöðlar, þeir Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson og Jón Eðvald Vignisson, kynntu hugmynd sína, tölvukerfi keyrt á Playstation-tölvum sem fer yfir umræðu á netinu fyrir þá sem vilja skoða hvað sagt er um þá. Þeir segja verkefið í þróun í samvinnu við ýmis fyrirtæki.
Leikjavísir Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Lífið Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira