Kuchar og Turnesa í forystu á Timberlake mótinu 18. október 2008 12:58 Marc Turnesa NordicPhotos/GettyImages Á PGA mótaröðinni í golfi er nú keppt í Las Vegas þar sem Bandaríkjamenn eru í 12 efstu sætunum þegar mótið er hálfnað. Japaninn Ryuji Imada bauð upp á tilþrif gærdagsins á Justin Timberlake mótinu eins og það heitir og er styrktarmót fyrir barnaspítala, en þó liður í PGA mótaröðinni. Imada er á 11 höggum undir pari og í 17. sæti. Zach Johnson var lengi vel í forystu en lék annan hringinn á 7 höggum undir pari og er í þriðja sæti á samtals 17 undir og er tveimur höggum á eftir efstu mönnum Matt Kuchar og Marc Turnesa sem eru samtals á 18 undir.Staðan Á Evrópumótaröðinni er heldur betur komin upp óvænt staða því lítt þekktur kylfingur Stuart Manley frá wales mjög svo óvænt í efsta sæti á portúgalska meistaramótinu. Manley sem er í sæti númer 575 á heimslistanum er á 11 höggum undir pari en fær verðuga keppni frá Spánverjanum Alvaro Quiros sem er einu höggi á eftir og Svíanum Magnús Carlsson sem kemur tveimur á eftir. Þess má geta að Manley er sex höggum á undan Lee Westwood. Staðan Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Á PGA mótaröðinni í golfi er nú keppt í Las Vegas þar sem Bandaríkjamenn eru í 12 efstu sætunum þegar mótið er hálfnað. Japaninn Ryuji Imada bauð upp á tilþrif gærdagsins á Justin Timberlake mótinu eins og það heitir og er styrktarmót fyrir barnaspítala, en þó liður í PGA mótaröðinni. Imada er á 11 höggum undir pari og í 17. sæti. Zach Johnson var lengi vel í forystu en lék annan hringinn á 7 höggum undir pari og er í þriðja sæti á samtals 17 undir og er tveimur höggum á eftir efstu mönnum Matt Kuchar og Marc Turnesa sem eru samtals á 18 undir.Staðan Á Evrópumótaröðinni er heldur betur komin upp óvænt staða því lítt þekktur kylfingur Stuart Manley frá wales mjög svo óvænt í efsta sæti á portúgalska meistaramótinu. Manley sem er í sæti númer 575 á heimslistanum er á 11 höggum undir pari en fær verðuga keppni frá Spánverjanum Alvaro Quiros sem er einu höggi á eftir og Svíanum Magnús Carlsson sem kemur tveimur á eftir. Þess má geta að Manley er sex höggum á undan Lee Westwood. Staðan
Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira