Skautalag komið út 16. október 2008 05:00 Hljómsveitin Ghostigital hefur gefið út lagið Hoovering Hoover Skates. Hljómsveitin Ghostigital hefur gefið út nýtt lag sem nefnist Hoovering Hoover Skates, eða Svífandi ryksuguskautar. Fjallar textinn um uppfinningamann sem er í skýjunum yfir nýjasta sköpunarverki sínu. Listahópurinn Weird Girls hefur búið til myndband við lagið þar sem hjólaskautar leika stórt hlutverk. Næstu tónleikar Ghostigital verða á Iceland Airwaves í kvöld á Tunglinu. Á morgun heldur sveitin síðan til London þar sem hún spilar á hátíðinni Frieze Art Fair. Þar hefur galleríið Kling & Bang sett upp barinn Sirkus og mun Ghostigital spila þar á laugardag og sunnudag. Nóg er um að vera hjá Ghostigital því í seinustu viku gaf hún þjóðinni endurhljóðblöndun Gus Gus af laginu Hvar eru peningarnir mínir? í tilefni af fjármálakreppunni. Fram undan hjá sveitinni er svo útgáfa á nýrri plötu, Aero, sem hún tók upp með Skúla Sverrissyni og Finnboga Péturssyni. Einnig spilar sveitin í desember á hátíðinni Nightmare Before Christmas ásamt Mugison og fjölda erlendra hljómsveita. Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Ghostigital hefur gefið út nýtt lag sem nefnist Hoovering Hoover Skates, eða Svífandi ryksuguskautar. Fjallar textinn um uppfinningamann sem er í skýjunum yfir nýjasta sköpunarverki sínu. Listahópurinn Weird Girls hefur búið til myndband við lagið þar sem hjólaskautar leika stórt hlutverk. Næstu tónleikar Ghostigital verða á Iceland Airwaves í kvöld á Tunglinu. Á morgun heldur sveitin síðan til London þar sem hún spilar á hátíðinni Frieze Art Fair. Þar hefur galleríið Kling & Bang sett upp barinn Sirkus og mun Ghostigital spila þar á laugardag og sunnudag. Nóg er um að vera hjá Ghostigital því í seinustu viku gaf hún þjóðinni endurhljóðblöndun Gus Gus af laginu Hvar eru peningarnir mínir? í tilefni af fjármálakreppunni. Fram undan hjá sveitinni er svo útgáfa á nýrri plötu, Aero, sem hún tók upp með Skúla Sverrissyni og Finnboga Péturssyni. Einnig spilar sveitin í desember á hátíðinni Nightmare Before Christmas ásamt Mugison og fjölda erlendra hljómsveita.
Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira