Bandaríska sveitin er með 3 vinninga forskot eftir fyrsta keppnisdaginn í Ryder-keppninni í golfi sem fer fram á Valhalla-vellinum í Kentucky í Bandaríkjunum.
Anthony Kim og Phil Mickelson annars vegar og Justin Leonard og Hunter Mahan hins vegar unnu leiki sína í kvöld fyrir Bandaríska liðið en þeir Ian Poulter og Justin Rose fyrir Evrópuliðið.
Í síðustu viðureigninni náðu Evrópumennirnir Sören Hansen og Lee Westwood að bjarga hálfum vinningi með því að vinna síðustu holuna gegn JB Holmes og Boo Weekley.
Staðan er því 5 1/2 vinningur bandaríska liðsins gegn 2 1/2 vinningi Evrópumanna.
Bandaríkin juku forskot sitt
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið





Guðrún kveður Rosengård
Fótbolti

Birnir Snær genginn til liðs við KA
Íslenski boltinn



Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City
Enski boltinn
