Heit súkkulaðiterta með fljótandi miðju 21. febrúar 2008 00:01 Eldunartími: Undirbúningur og bakstur: 40 mín Fjöldi matargesta: 10 Heit súkkulaðiterta með fljótandi miðju Leiðbeiningar Bræðið súkkulaðið og smjörið við vægan hita í vatnsbaði eða örbylgjuofni. Látið kólna lítillega án þess að stífna. Skiljið eggin og þeytið eggjahvíturnar (6 stk) uns froðukenndar, bætið þá þriðjungi af sykrinum út í og þeytið áfram. Bætið þá öðrum þriðjungi í og þeytið áfram. Bætið restinni í og þeytið uns deigið er þykkt og gljáandi. Bætið eggjarauðunum í súkkulaðið og blandið vel saman. Bætið að lokum marensinum varlega út í súkkulaðið, fyrst einum þriðja og svo rest. Smyrjið kaffibolla að innan með smjöri og stráið svo í hveiti. Hvolfið bollunum og bankið hveitileifarnar úr. Hálffyllið bollana með deiginu og bakið í 15-18 mínútur við 180°C. Berið fram í bollunum með vanilluís eða rjóma.Athugasemdir Best er að nota bolla sem eru því sem næst 7cm í þvermál og 6 cm á dýpt. 45 g Ósaltað smjör 230 g Dökkt súkkulaði Gott súkkulaði 3 stk egg 3 stk eggjahvítur 65 g sykur Uppskrift af Nóatún.is Eftirréttir Jólamatur Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Eldunartími: Undirbúningur og bakstur: 40 mín Fjöldi matargesta: 10 Heit súkkulaðiterta með fljótandi miðju Leiðbeiningar Bræðið súkkulaðið og smjörið við vægan hita í vatnsbaði eða örbylgjuofni. Látið kólna lítillega án þess að stífna. Skiljið eggin og þeytið eggjahvíturnar (6 stk) uns froðukenndar, bætið þá þriðjungi af sykrinum út í og þeytið áfram. Bætið þá öðrum þriðjungi í og þeytið áfram. Bætið restinni í og þeytið uns deigið er þykkt og gljáandi. Bætið eggjarauðunum í súkkulaðið og blandið vel saman. Bætið að lokum marensinum varlega út í súkkulaðið, fyrst einum þriðja og svo rest. Smyrjið kaffibolla að innan með smjöri og stráið svo í hveiti. Hvolfið bollunum og bankið hveitileifarnar úr. Hálffyllið bollana með deiginu og bakið í 15-18 mínútur við 180°C. Berið fram í bollunum með vanilluís eða rjóma.Athugasemdir Best er að nota bolla sem eru því sem næst 7cm í þvermál og 6 cm á dýpt. 45 g Ósaltað smjör 230 g Dökkt súkkulaði Gott súkkulaði 3 stk egg 3 stk eggjahvítur 65 g sykur Uppskrift af Nóatún.is
Eftirréttir Jólamatur Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira