Hjartarlundir í bláberjasósu 21. febrúar 2008 00:01 Fjöldi matargesta: 4 Hjartarlundir í bláberjasósu LeiðbeiningarLundirnar eru brúnaðar á mjög heitri pönnu bara til að loka þeim og þær bakaðar í ofni við 120° í ca 10 mín. eða þar til þær ná 57-59° í kjarna. Sósan: Soð, púrtvín, timían og bláberjasulta er sett í pott og soðið niður um ca 10%. Þá er sósan þykkt og rjóminn settur út í. Gott er að setja nokkur bláber í sósuna áður en hún er borin fram. 1 kg Hjartarlundir olía , til steikingar salt pipar 0.5 l Villisoð 1 peli rjómi 1 dl bláberjasulta 1 dl púrtvín , dökkt 1 Tsk. Timían , ferskt bláber , nokkur fersk bláber (ekki nauðsynlegt) smjör , smjörbolla til að þykkja hveiti , smjörbolla til að þykkja Uppskrift af Nóatún.is Jólamatur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið
Fjöldi matargesta: 4 Hjartarlundir í bláberjasósu LeiðbeiningarLundirnar eru brúnaðar á mjög heitri pönnu bara til að loka þeim og þær bakaðar í ofni við 120° í ca 10 mín. eða þar til þær ná 57-59° í kjarna. Sósan: Soð, púrtvín, timían og bláberjasulta er sett í pott og soðið niður um ca 10%. Þá er sósan þykkt og rjóminn settur út í. Gott er að setja nokkur bláber í sósuna áður en hún er borin fram. 1 kg Hjartarlundir olía , til steikingar salt pipar 0.5 l Villisoð 1 peli rjómi 1 dl bláberjasulta 1 dl púrtvín , dökkt 1 Tsk. Timían , ferskt bláber , nokkur fersk bláber (ekki nauðsynlegt) smjör , smjörbolla til að þykkja hveiti , smjörbolla til að þykkja Uppskrift af Nóatún.is
Jólamatur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið