Þessir listamenn eru tilnefndir sem höfundar ársins:
Bragi Valdimar Skúlason - fyrir textagerð á plötunum Gilligill og Nýjasta nýtt
Sigur Rós - fyrir lagasmíðar á plötunni Með suð í eyrum við spilum endalaust
Áskell Másson - fyrir tónverkið Ora
Emilíana Torrini - fyrir lagasmíðar á plötunni Me and Armini
Jóhann Jóhannsson - fyrir tónlist á plötunni Fordlandia
Höfundur ársins
