Ljóstrað upp um Banksy? 14. júlí 2008 06:00 Breska dagblaðið The Mail on Sunday fullyrðir að hinn dularfulli graffítilistamaður Banksy heiti í raun Robin Cunningham og sé 34 ára gamall. Blaðið heldur því fram að borin hafi verið kennsl á listamanninn af mynd sem tekin var af honum fyrir fjórum árum á Jamaíka. Talsmaður Banksys vill ekki tjá sig um fréttina. „Ég segi það sem ég segi alltaf: Ég staðfesti aldrei né neita svona fregnum.“ Verk Banksys hafa birst víða um heim á opinberum stöðum. Þau hafa notið mikilla vinsælda og hafa þekkt nöfn á borð við Christinu Aguilera og Angelinu Jolie keypt þau. Mikil leynd hefur alla tíð hvílt yfir því hver Banksy er. Það eina sem vitað er um listamanninn er að hann ólst upp í Bristol. Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Breska dagblaðið The Mail on Sunday fullyrðir að hinn dularfulli graffítilistamaður Banksy heiti í raun Robin Cunningham og sé 34 ára gamall. Blaðið heldur því fram að borin hafi verið kennsl á listamanninn af mynd sem tekin var af honum fyrir fjórum árum á Jamaíka. Talsmaður Banksys vill ekki tjá sig um fréttina. „Ég segi það sem ég segi alltaf: Ég staðfesti aldrei né neita svona fregnum.“ Verk Banksys hafa birst víða um heim á opinberum stöðum. Þau hafa notið mikilla vinsælda og hafa þekkt nöfn á borð við Christinu Aguilera og Angelinu Jolie keypt þau. Mikil leynd hefur alla tíð hvílt yfir því hver Banksy er. Það eina sem vitað er um listamanninn er að hann ólst upp í Bristol.
Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira