Birgir Leifur lék á fjórum höggum yfir pari Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. janúar 2008 12:41 Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur. Nordic Photos / Getty Images Birgir Leifur Hafþórsson hóf í dag leik á opna Joburg-mótinu í Suður-Afríku en mótið er liður í Evrópumótaröðinni í golfi. Hann lék á samtals 75 höggum og kom í hús á fjórum höggum yfir pari. Sem stendur er hann í 135.-156. sæti en nokkrir kylfingar eiga eftir að ljúka leik í dag. Þó er ljóst að hann þarf að bæta sig talsvert á morgun til að eiga möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn að loknum öðrum keppnisdegi. Birgir Leifur byrjaði illa í morgun og fékk þrjá skolla á fyrstu fimm holunum. Þá komu tveir fuglar á næstu þremur holum en hann fékk svo aftur skolla á níundu holunni. Hann byrjaði svo á því að fá par á fyrstu sex holunum á seinni níu en hann fékk svo tvo skolla á síðustu þremur holunum. Fyrsti keppnisdagur: 1. braut: Par 4 (472 metrar) - 5 högg (skolli) 2. braut: Par 3 (231 metri) - 3 högg (par) 3. braut: Par 4 (434 metrar) - 4 högg (par) 4. braut: Par 4 (435 metrar) - 5 högg (skolli) 5. braut: Par 3 (162 metrar) - 4 högg (skolli) 6. braut: Par 5 (530 metrar) - 4 högg (fugl) 7. braut: Par 4 (384 metrar) - 4 högg (par) 8. braut: Par 5 (506 metrar) - 4 högg (fugl) 9. braut: Par 4 (389 metrar) - 5 högg (skolli) Fyrri níu: Par 36 - 38 högg (tveir yfir pari) 10. braut: Par 4 (474 metrar) - 4 högg (par) 11. braut: Par 4 (457 metrar) - 4 högg (par) 12. braut: Par 3 (181 metri) - 3 högg (par) 13. braut: Par 4 (384 metrar) - 4 högg (par) 14. braut: Par 4 (413 metrar) - 4 högg (par) 15. braut: Par 4 (440 metrar) - 4 högg (par) 16. braut: Par 3 (190 metrar) - 4 högg (skolli) 17. braut: Par 4 (354 metrar) - 4 högg (par) 18. braut: Par 5 (504 metrar) - 6 högg (skolli) Seinni níu: Par 35 - 37 högg (tveir yfir pari) Samtals: 75 högg - 4 yfir pari (135.-156. sæti) Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson hóf í dag leik á opna Joburg-mótinu í Suður-Afríku en mótið er liður í Evrópumótaröðinni í golfi. Hann lék á samtals 75 höggum og kom í hús á fjórum höggum yfir pari. Sem stendur er hann í 135.-156. sæti en nokkrir kylfingar eiga eftir að ljúka leik í dag. Þó er ljóst að hann þarf að bæta sig talsvert á morgun til að eiga möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn að loknum öðrum keppnisdegi. Birgir Leifur byrjaði illa í morgun og fékk þrjá skolla á fyrstu fimm holunum. Þá komu tveir fuglar á næstu þremur holum en hann fékk svo aftur skolla á níundu holunni. Hann byrjaði svo á því að fá par á fyrstu sex holunum á seinni níu en hann fékk svo tvo skolla á síðustu þremur holunum. Fyrsti keppnisdagur: 1. braut: Par 4 (472 metrar) - 5 högg (skolli) 2. braut: Par 3 (231 metri) - 3 högg (par) 3. braut: Par 4 (434 metrar) - 4 högg (par) 4. braut: Par 4 (435 metrar) - 5 högg (skolli) 5. braut: Par 3 (162 metrar) - 4 högg (skolli) 6. braut: Par 5 (530 metrar) - 4 högg (fugl) 7. braut: Par 4 (384 metrar) - 4 högg (par) 8. braut: Par 5 (506 metrar) - 4 högg (fugl) 9. braut: Par 4 (389 metrar) - 5 högg (skolli) Fyrri níu: Par 36 - 38 högg (tveir yfir pari) 10. braut: Par 4 (474 metrar) - 4 högg (par) 11. braut: Par 4 (457 metrar) - 4 högg (par) 12. braut: Par 3 (181 metri) - 3 högg (par) 13. braut: Par 4 (384 metrar) - 4 högg (par) 14. braut: Par 4 (413 metrar) - 4 högg (par) 15. braut: Par 4 (440 metrar) - 4 högg (par) 16. braut: Par 3 (190 metrar) - 4 högg (skolli) 17. braut: Par 4 (354 metrar) - 4 högg (par) 18. braut: Par 5 (504 metrar) - 6 högg (skolli) Seinni níu: Par 35 - 37 högg (tveir yfir pari) Samtals: 75 högg - 4 yfir pari (135.-156. sæti)
Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira