Tiger tryggði sér sigur í Dubai 3. febrúar 2008 13:35 Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods, besti kylfingur heimsins, tryggði sér sigur á Dubai mótinu í golfi í dag með glæsilegum endaspretti. Woods byrjaði síðasta hringinn fjórum höggum á eftir Ernie Els en fékk hvern fuglinn á fætur öðrum á lokadeginum. Spilamennska Els var upp og niður í dag en hann náði þó fugli á 18. holu og knúði fram bráðabana við Woods. En hann skaut öðru höggi sínu á 18. holunni beint út í vatn og færði þar með Woods titilinn. Woods spilaði síðustu 9 holurnar í dag á sex höggum undir pari og lauk keppni á 66 höggum - 14 undir pari alls. Martin Kaymer frá Þýskalandi lauk keppni á 13 undir og Els og landi hans Louis Oosthuizen komu næstir á 12 undir pari. Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Hislop með krabbamein Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods, besti kylfingur heimsins, tryggði sér sigur á Dubai mótinu í golfi í dag með glæsilegum endaspretti. Woods byrjaði síðasta hringinn fjórum höggum á eftir Ernie Els en fékk hvern fuglinn á fætur öðrum á lokadeginum. Spilamennska Els var upp og niður í dag en hann náði þó fugli á 18. holu og knúði fram bráðabana við Woods. En hann skaut öðru höggi sínu á 18. holunni beint út í vatn og færði þar með Woods titilinn. Woods spilaði síðustu 9 holurnar í dag á sex höggum undir pari og lauk keppni á 66 höggum - 14 undir pari alls. Martin Kaymer frá Þýskalandi lauk keppni á 13 undir og Els og landi hans Louis Oosthuizen komu næstir á 12 undir pari.
Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Hislop með krabbamein Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira