Singh fór illa að ráði sínu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. febrúar 2008 09:59 Steve Lowerie fagnaði sigri á Pebble Beach um helgina. Nordic Photos / Getty Images Vijay Singh átti sigurinn næsta vísan á Pro-Am mótinu á Pebble Beach um helgina en varð að játa sig sigraðan fyrir Steve Lowery í bráðabana. Singh var með þriggja högga forystu á Lowery en glopraði niður forystunni með þremur skollum í röð. Singh þurfti svo fugl á átjándu til að fá bráðabana en báðir léku þeir samtals á tíu höggum undir pari. Lowery vann svo bráðabanann með því að setja niður rúmlega tveggja metra pútt á fyrstu holunni. Sjö ár eru liðin síðan að Lowery fagnaði sigri á PGA-mótaröðinni en hann er elsti sigurvegarinn í 71 árs sögu Pro-Am mótsins. Lowery er 47 ára gamall. Dudley Hart var með forystu á mótinu fyrir lokakeppnisdaginn en hann lék á 72 höggum í gær og lauk keppni á níu höggum undir pari, rétt eins og þeir John Mlinger og Corey Pavin. Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Vijay Singh átti sigurinn næsta vísan á Pro-Am mótinu á Pebble Beach um helgina en varð að játa sig sigraðan fyrir Steve Lowery í bráðabana. Singh var með þriggja högga forystu á Lowery en glopraði niður forystunni með þremur skollum í röð. Singh þurfti svo fugl á átjándu til að fá bráðabana en báðir léku þeir samtals á tíu höggum undir pari. Lowery vann svo bráðabanann með því að setja niður rúmlega tveggja metra pútt á fyrstu holunni. Sjö ár eru liðin síðan að Lowery fagnaði sigri á PGA-mótaröðinni en hann er elsti sigurvegarinn í 71 árs sögu Pro-Am mótsins. Lowery er 47 ára gamall. Dudley Hart var með forystu á mótinu fyrir lokakeppnisdaginn en hann lék á 72 höggum í gær og lauk keppni á níu höggum undir pari, rétt eins og þeir John Mlinger og Corey Pavin.
Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira