Naumur sigur Tiger Woods Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. febrúar 2008 10:37 Tiger Woods fagnar á mótinu í gær. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods vann nauman sigur á JB Holmes í fyrstu umferð heimsmeistarakeppninnar í holukeppni sem fer fram þessa dagana í Arizona í Bandaríkjunum. Tiger var þremur vinningum undir þegar fimm holur voru eftir enn náði að innbyrða sigur með því að ná þremur fuglum og einum erni á síðustu holunum. Holmes náði svo ekki að setja niður pútt fyrir fugli á síðustu holunni sem gerði það að verkum að Tiger vann viðureignina með einum vinningi. Ernie Els frá Suður-Afríku datt hins vegar úr leik er hann tapaði fyrir Jonathan Byrd frá Bandaríkjunum sem var með sex vinninga forskot er fimm holur voru eftir. Keppni á öðrum keppnisdegi hefst í dag og mætast þá eftirtaldir kylfingar: Adam Skotlandtt (Ástralía) - Woody Ástralíatin (Bandaríkin) Sergio Garcia (Spánn) - Boo Weekley (Bandaríkin) Colin Montgomerie (Skotland) - Charles Howell (Bandaríkin) Padraig Harrington (Írland) - Stewart Cink (Bandaríkin) Bradley Dredge (Wales) - Paul Casey (England) KJ Choi (Suður-Kórea) - Ian Poulter (England) Rod Pampling (Ástralía) - Nick O'Hern (Ástralía) Vijay Singh (Fidjí-eyjar) - Niclas Fasth (Svíþjóð) Jonathan Byrd (Bandaríkin) - Andres Romero (Argentína) Henrik Stenson (Svíþjóð) - Trevor Immelman (Suður-Afríka) Phil Mickelson (Bandaríkin) - Stuart Appleby (Ástralía) Justin Leonard (Bandaríkin) - Lee Westwood (England) Steve Stricker (Bandaríkin) - Hunter Mahan (Bandaríkin) Angel Cabrera (Argentína) - Luke Donald (England) Tiger Woods (Bandaríkin) - Arron Oberholser (Bandaríkin) David Toms (Bandaríkin) - Aaron Baddeley (Ástralía) Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Hislop með krabbamein Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods vann nauman sigur á JB Holmes í fyrstu umferð heimsmeistarakeppninnar í holukeppni sem fer fram þessa dagana í Arizona í Bandaríkjunum. Tiger var þremur vinningum undir þegar fimm holur voru eftir enn náði að innbyrða sigur með því að ná þremur fuglum og einum erni á síðustu holunum. Holmes náði svo ekki að setja niður pútt fyrir fugli á síðustu holunni sem gerði það að verkum að Tiger vann viðureignina með einum vinningi. Ernie Els frá Suður-Afríku datt hins vegar úr leik er hann tapaði fyrir Jonathan Byrd frá Bandaríkjunum sem var með sex vinninga forskot er fimm holur voru eftir. Keppni á öðrum keppnisdegi hefst í dag og mætast þá eftirtaldir kylfingar: Adam Skotlandtt (Ástralía) - Woody Ástralíatin (Bandaríkin) Sergio Garcia (Spánn) - Boo Weekley (Bandaríkin) Colin Montgomerie (Skotland) - Charles Howell (Bandaríkin) Padraig Harrington (Írland) - Stewart Cink (Bandaríkin) Bradley Dredge (Wales) - Paul Casey (England) KJ Choi (Suður-Kórea) - Ian Poulter (England) Rod Pampling (Ástralía) - Nick O'Hern (Ástralía) Vijay Singh (Fidjí-eyjar) - Niclas Fasth (Svíþjóð) Jonathan Byrd (Bandaríkin) - Andres Romero (Argentína) Henrik Stenson (Svíþjóð) - Trevor Immelman (Suður-Afríka) Phil Mickelson (Bandaríkin) - Stuart Appleby (Ástralía) Justin Leonard (Bandaríkin) - Lee Westwood (England) Steve Stricker (Bandaríkin) - Hunter Mahan (Bandaríkin) Angel Cabrera (Argentína) - Luke Donald (England) Tiger Woods (Bandaríkin) - Arron Oberholser (Bandaríkin) David Toms (Bandaríkin) - Aaron Baddeley (Ástralía)
Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Hislop með krabbamein Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira