Naumur sigur Tiger Woods Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. febrúar 2008 10:37 Tiger Woods fagnar á mótinu í gær. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods vann nauman sigur á JB Holmes í fyrstu umferð heimsmeistarakeppninnar í holukeppni sem fer fram þessa dagana í Arizona í Bandaríkjunum. Tiger var þremur vinningum undir þegar fimm holur voru eftir enn náði að innbyrða sigur með því að ná þremur fuglum og einum erni á síðustu holunum. Holmes náði svo ekki að setja niður pútt fyrir fugli á síðustu holunni sem gerði það að verkum að Tiger vann viðureignina með einum vinningi. Ernie Els frá Suður-Afríku datt hins vegar úr leik er hann tapaði fyrir Jonathan Byrd frá Bandaríkjunum sem var með sex vinninga forskot er fimm holur voru eftir. Keppni á öðrum keppnisdegi hefst í dag og mætast þá eftirtaldir kylfingar: Adam Skotlandtt (Ástralía) - Woody Ástralíatin (Bandaríkin) Sergio Garcia (Spánn) - Boo Weekley (Bandaríkin) Colin Montgomerie (Skotland) - Charles Howell (Bandaríkin) Padraig Harrington (Írland) - Stewart Cink (Bandaríkin) Bradley Dredge (Wales) - Paul Casey (England) KJ Choi (Suður-Kórea) - Ian Poulter (England) Rod Pampling (Ástralía) - Nick O'Hern (Ástralía) Vijay Singh (Fidjí-eyjar) - Niclas Fasth (Svíþjóð) Jonathan Byrd (Bandaríkin) - Andres Romero (Argentína) Henrik Stenson (Svíþjóð) - Trevor Immelman (Suður-Afríka) Phil Mickelson (Bandaríkin) - Stuart Appleby (Ástralía) Justin Leonard (Bandaríkin) - Lee Westwood (England) Steve Stricker (Bandaríkin) - Hunter Mahan (Bandaríkin) Angel Cabrera (Argentína) - Luke Donald (England) Tiger Woods (Bandaríkin) - Arron Oberholser (Bandaríkin) David Toms (Bandaríkin) - Aaron Baddeley (Ástralía) Golf Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Sjá meira
Tiger Woods vann nauman sigur á JB Holmes í fyrstu umferð heimsmeistarakeppninnar í holukeppni sem fer fram þessa dagana í Arizona í Bandaríkjunum. Tiger var þremur vinningum undir þegar fimm holur voru eftir enn náði að innbyrða sigur með því að ná þremur fuglum og einum erni á síðustu holunum. Holmes náði svo ekki að setja niður pútt fyrir fugli á síðustu holunni sem gerði það að verkum að Tiger vann viðureignina með einum vinningi. Ernie Els frá Suður-Afríku datt hins vegar úr leik er hann tapaði fyrir Jonathan Byrd frá Bandaríkjunum sem var með sex vinninga forskot er fimm holur voru eftir. Keppni á öðrum keppnisdegi hefst í dag og mætast þá eftirtaldir kylfingar: Adam Skotlandtt (Ástralía) - Woody Ástralíatin (Bandaríkin) Sergio Garcia (Spánn) - Boo Weekley (Bandaríkin) Colin Montgomerie (Skotland) - Charles Howell (Bandaríkin) Padraig Harrington (Írland) - Stewart Cink (Bandaríkin) Bradley Dredge (Wales) - Paul Casey (England) KJ Choi (Suður-Kórea) - Ian Poulter (England) Rod Pampling (Ástralía) - Nick O'Hern (Ástralía) Vijay Singh (Fidjí-eyjar) - Niclas Fasth (Svíþjóð) Jonathan Byrd (Bandaríkin) - Andres Romero (Argentína) Henrik Stenson (Svíþjóð) - Trevor Immelman (Suður-Afríka) Phil Mickelson (Bandaríkin) - Stuart Appleby (Ástralía) Justin Leonard (Bandaríkin) - Lee Westwood (England) Steve Stricker (Bandaríkin) - Hunter Mahan (Bandaríkin) Angel Cabrera (Argentína) - Luke Donald (England) Tiger Woods (Bandaríkin) - Arron Oberholser (Bandaríkin) David Toms (Bandaríkin) - Aaron Baddeley (Ástralía)
Golf Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Sjá meira