Vancik og Khan í forystu á Johnnie Walker 28. febrúar 2008 13:29 Ian Poulter lék illa á fyrsta hringnum Nordic Photos / Getty Images Heimamaðurinn Shamin Khan og Argentínumaðurinn Daniel Vancik hafa forystu eftir fyrsta hringinn á Johnnie Walker mótinu í golfi sem fram fer á Indlandi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Tvímenningarnir léku fyrsta hringinn á 67 höggum og hafa eins höggs forystu á ellefu aðra kylfinga. Tveir af aðalmönnunum á mótinu, þeir Adam Scott og Jeev Milkha Singh, hafa ekki náð sér á strik til þessa. Vijay Singh var ekki sáttur við sína frammistöðu eftir að hann lék á 70 höggum og Skotinn Colin Montgomery hefur oft verið betri enda á tveimur höggum yfir pari. Þá er Englendingurinn Ian Poulter ekki í betri málum á 76 höggum eða fjórum yfir pari. Golf Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Heimamaðurinn Shamin Khan og Argentínumaðurinn Daniel Vancik hafa forystu eftir fyrsta hringinn á Johnnie Walker mótinu í golfi sem fram fer á Indlandi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Tvímenningarnir léku fyrsta hringinn á 67 höggum og hafa eins höggs forystu á ellefu aðra kylfinga. Tveir af aðalmönnunum á mótinu, þeir Adam Scott og Jeev Milkha Singh, hafa ekki náð sér á strik til þessa. Vijay Singh var ekki sáttur við sína frammistöðu eftir að hann lék á 70 höggum og Skotinn Colin Montgomery hefur oft verið betri enda á tveimur höggum yfir pari. Þá er Englendingurinn Ian Poulter ekki í betri málum á 76 höggum eða fjórum yfir pari.
Golf Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira