Vísir.is stendur í samstarfi við Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir kosningu um vinsælasta tónlistarflytjandann. Lesendur Vísis geta fram að úrslitakvöldinu kosið sinn uppáhalds flytjanda á vefnum. Kosningin verður í þrennu lagi. Fram til 10 mars geta lesendur sent inn tilnefningar og vikuna fyrir úrslitakvöldið verður kosið á milli þeirra 15 fengu flestar tilnefningar.
Á sjálfu úrslitakvöldinu verður loks valið er á milli fimm efstu. Úrslitin verða síðan kynnt á Íslensku tónlistarverðlaununum þann 18.mars n.k.
Þú getur tilnefnt þinn uppáhalds flytjanda hér.
Nánar um íslensku tónlistarverðlaunin
Kjóstu um besta flytjandann
