Carolan og Ilonen deila forystunni í Kóreu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. mars 2008 17:57 KJ Choi lék á einu höggi undir pari í dag. Nordic Photos / Getty Images Ballantine-meistaramótið í golfi hófst í Suður-Kóreu í dag en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Þetta er í fyrsta skipti sem slíkt mótið er haldið þar í landi. Ástralinn Tony Carolan og Mikko Ilonen frá Finnlandi eru efstir og jafnir eftir fyrsta keppnisdaginn en þeir léku á 67 höggum, fimm undir pari vallarins. Alls léku 60 kylfingar undir pari vallarins í dag og er því nokkuð ljóst að spennan verður mikil eftir því sem líða tekur á mótið. Meðal þekktra kylfinga á mótinu má nefna Anthony Kim sem lék á fjórum undir pari, Chris DiMarco sem var á tveimur undir og Padraig Harrington sem lék á einu höggi undir pari. Heimamaðurinn KJ Choi, sem er í fimmta sæti heimslistans í golfi, er sömuleiðis á einu höggi undir pari. Golf Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ballantine-meistaramótið í golfi hófst í Suður-Kóreu í dag en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Þetta er í fyrsta skipti sem slíkt mótið er haldið þar í landi. Ástralinn Tony Carolan og Mikko Ilonen frá Finnlandi eru efstir og jafnir eftir fyrsta keppnisdaginn en þeir léku á 67 höggum, fimm undir pari vallarins. Alls léku 60 kylfingar undir pari vallarins í dag og er því nokkuð ljóst að spennan verður mikil eftir því sem líða tekur á mótið. Meðal þekktra kylfinga á mótinu má nefna Anthony Kim sem lék á fjórum undir pari, Chris DiMarco sem var á tveimur undir og Padraig Harrington sem lék á einu höggi undir pari. Heimamaðurinn KJ Choi, sem er í fimmta sæti heimslistans í golfi, er sömuleiðis á einu höggi undir pari.
Golf Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira