Keppni hafin á Flórída Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. mars 2008 15:03 Daniel Chopra hefur leikið glimrandi vel í dag. Nordic Photos / Getty Images Keppni á þriðja keppnisdegi CA-mótinu í heimsmótaröðinni í golfi er hafin en sýnt verður beint frá keppninni klukkan 19.00 á Stöð 2 Sporti. CA-mótið er eitt þriggja í World Golf Championships-mótaröðinni en verðlaunaféð á mótinu reiknast bæði inn í PGA-mótaröðina sem og Evrópumótaröðina. Fyrsta mótið var Accenture-mótið í holukeppni þar sem Tiger Woods vann öruggan sigur á Stewart Cink í úrslitaviðureigninni - 8&7. Woods er sem stendur í þriðja sæti á mótinu á tíu höggum undir pari. Hann hefur klárað þrjár holur í dag og er á einu höggi yfir pari. Geoff Ogilvy og Adam Scott eru báðir á tólf höggum undir pari eftir þrjár holur í dag. Scott er á þremur undir í dag en Ogilvy á pari. Enginn hefur þó spilað betur í dag en Svíinn Daniel Chopra sem er á sjö höggum undir pari eftir fyrstu tíu holurnar. Hann er á samtals níu höggum undir pari í fjórða sæti. Golf Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Keppni á þriðja keppnisdegi CA-mótinu í heimsmótaröðinni í golfi er hafin en sýnt verður beint frá keppninni klukkan 19.00 á Stöð 2 Sporti. CA-mótið er eitt þriggja í World Golf Championships-mótaröðinni en verðlaunaféð á mótinu reiknast bæði inn í PGA-mótaröðina sem og Evrópumótaröðina. Fyrsta mótið var Accenture-mótið í holukeppni þar sem Tiger Woods vann öruggan sigur á Stewart Cink í úrslitaviðureigninni - 8&7. Woods er sem stendur í þriðja sæti á mótinu á tíu höggum undir pari. Hann hefur klárað þrjár holur í dag og er á einu höggi yfir pari. Geoff Ogilvy og Adam Scott eru báðir á tólf höggum undir pari eftir þrjár holur í dag. Scott er á þremur undir í dag en Ogilvy á pari. Enginn hefur þó spilað betur í dag en Svíinn Daniel Chopra sem er á sjö höggum undir pari eftir fyrstu tíu holurnar. Hann er á samtals níu höggum undir pari í fjórða sæti.
Golf Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira