Woods fimm höggum á eftir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2008 15:58 Geoff Ogilvy á átjándu braut í morgun. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods gæti vel tapað sínu fyrsta móti á þessu ári en hann er fimm höggum á eftir Ástralanum Geoff Ogilvy á CA-mótinu sem er hluti af heimsmótaröðinni. Hætta varð keppni í gær vegna veðurs en þriðji hringurinn var kláraður í morgun. Ogilvy kláraði á 68 höggum og er með fjöggura högga forystu á næstu menn. Hann er alls á sextán höggum undir pari. Vijay Singh og Graeme Storm léku á 63 höggum á þriðja hring og Retief Goosen á 64 höggum. Allir eru þeir á tólf höggum undir pari ásamt þeim Jim Furyk og Adam Scott. Anders Hansen frá Danmörku er á ellefu höggum undir pari, rétt eins og Tiger. Sýnt verður beint frá lokakeppnisdegi mótsins á Stöð 2 Sporti og hefst útsendingin klukkan 19.00. Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods gæti vel tapað sínu fyrsta móti á þessu ári en hann er fimm höggum á eftir Ástralanum Geoff Ogilvy á CA-mótinu sem er hluti af heimsmótaröðinni. Hætta varð keppni í gær vegna veðurs en þriðji hringurinn var kláraður í morgun. Ogilvy kláraði á 68 höggum og er með fjöggura högga forystu á næstu menn. Hann er alls á sextán höggum undir pari. Vijay Singh og Graeme Storm léku á 63 höggum á þriðja hring og Retief Goosen á 64 höggum. Allir eru þeir á tólf höggum undir pari ásamt þeim Jim Furyk og Adam Scott. Anders Hansen frá Danmörku er á ellefu höggum undir pari, rétt eins og Tiger. Sýnt verður beint frá lokakeppnisdegi mótsins á Stöð 2 Sporti og hefst útsendingin klukkan 19.00.
Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira