Ókeypis rafmúsik 20. nóvember 2008 06:00 Halló, hér erum viÐ! Sveinbjörn Biogen stendur á bakvið safnplötuna Weirdcore. „Við höfum haldið mánaðarleg tónleikakvöld undir nafninu Weirdcore þar sem við höfum safnað saman þeim sem eru að gera eitthvað að viti í rafmúsík," segir Sveinbjörn Þorgrímsson, Biogen. „Okkur fannst kominn grundvöllur til að stíga næsta skref og gera safnplötu. Og miðað við ástandið í plötuiðnaðinum fannst okkur sniðugast að gefa plötuna bara á netinu. Aðalmálið fannst okkur að kynna músíkina og segja: Halló, hér erum við!" Á plötunni eru ellefu lög, bæði með þeim sem tekið hafa þátt í Weirdcore-kvöldunum og andlega skyldum vinum og kunningjum. „Við eigum marga tónlistarmenn á heimsmælikvarða og svo er þetta líka grundvöllur fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu spor. Okkur fannst mikilvægt að halda utan um þetta og koma þessu af stað, enda eru raftónlistarmenn ekki þekktir fyrir að vera mjög framkvæmdaglaðir," segir Sveinbjörn. Meðal flytjanda eru Plastik, Skurken, Tonik, Bix og Dr. Mister. Plötunni má hlaða niður ókeypis af netfanginu www.weirdcore.com. Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Við höfum haldið mánaðarleg tónleikakvöld undir nafninu Weirdcore þar sem við höfum safnað saman þeim sem eru að gera eitthvað að viti í rafmúsík," segir Sveinbjörn Þorgrímsson, Biogen. „Okkur fannst kominn grundvöllur til að stíga næsta skref og gera safnplötu. Og miðað við ástandið í plötuiðnaðinum fannst okkur sniðugast að gefa plötuna bara á netinu. Aðalmálið fannst okkur að kynna músíkina og segja: Halló, hér erum við!" Á plötunni eru ellefu lög, bæði með þeim sem tekið hafa þátt í Weirdcore-kvöldunum og andlega skyldum vinum og kunningjum. „Við eigum marga tónlistarmenn á heimsmælikvarða og svo er þetta líka grundvöllur fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu spor. Okkur fannst mikilvægt að halda utan um þetta og koma þessu af stað, enda eru raftónlistarmenn ekki þekktir fyrir að vera mjög framkvæmdaglaðir," segir Sveinbjörn. Meðal flytjanda eru Plastik, Skurken, Tonik, Bix og Dr. Mister. Plötunni má hlaða niður ókeypis af netfanginu www.weirdcore.com.
Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira