Þórður Rafn Gissurarson, GR, vann í dag mót sem fór fram á Garðavelli á Akranesi og var hluti af Kaupþingsmótaröðinni í golfi.
Þórður Rafn hafði betur í bráðabana gegn Magnúsi Lárussyni, GKj, eftir að báðir höfðu leikið samtals á pari eftir keppnisdagana tvo.
Einar Páll Long, GR, varð í þriðja sæti á fimm höggum yfir pari. Hlynur Geir Hjartarson, GK, og Sigmundur Einar Másson, GKG, komu þar á eftir á sjö höggum undir pari.
Þórður Rafn vann í bráðabana
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið



Dagný kveður West Ham með tárin í augunum
Enski boltinn




Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni?
Íslenski boltinn

Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður
Íslenski boltinn


Blikarnir hoppuðu út í á
Fótbolti