KSÍ hefur birt niðurstöðu kjörs um lið ársins í Landsbankadeildum karla og kvenna en á morgun fer fram lokahóf knattspyrnumanna hér á landi.
Liðin eru þannig skipuð:
Í kvennaflokki:
Markvörður: María B. Ágústsdóttir, KR
Varnarmenn:
Ásta Árnadóttir, Val
Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, KR
Sif Atladóttir, Val
Miðvallarleikmenn:
Dóra María Lárusdóttir, Val
Edda Garðarsdóttir, KR
Hólmfríður Magnúsdóttir, KR
Katrín Jónsdóttir, Val
Sophia Mundy, Val
Framherjar:
Margrét Lára Viðarsdóttir, Val
Rakel Hönnudóttir, Þór/KA
Þjálfarar ársins: Elísabet Gunnarsdóttir og Freyr Alexandersson, Val.
Í karlaflokki:
Markvörður: Hannes Þór Halldórsson, Fram
Varnarmenn:
Auðun Helgason, Fram
Dennis Siim, FH
Guðjón Árni Antoníusson, Keflavík
Tommy Nielsen, FH
Miðvallarleikmenn:
Davíð Þór Viðarsson, FH
Hólmar Örn Rúnarsson, Keflavík
Tryggvi Guðmundsson, FH
Framherjar:
Atli Viðar Björnsson, FH
Guðmundur Steinarsson, Keflavík
Jóhann Berg Guðmundsson, Breiabliki
Þjálfari ársins: Kristján Guðmundsson, Keflavík.