Ólafur og Ásta sigruðu á Leiru 8. júní 2008 20:29 NordicPhotos/GettyImages Ólafur Hreinn Jóhannesson úr GS og Ásta Birna Magnúsdóttir úr GK unnu í dag sigur á Leirunni á öðru móti Kaupþingsmótaraðarinnar í golfi. Ólafur hafði forystu eftir fyrsta hringinn í gær þegar hann lék á þremur höggum yfir pari, en hann kláraði hringinn í dag á pari vallar - 72 höggum. Þetta var fyrsti sigur Ólafs á mótaröðinni. Davíð Már Vilhjálmsson úr GKj varð í öðru sæti, einu höggi á eftir Ólafi. Pétur Óskar Sigurðsson úr GR og Björgvin Sigurbergsson úr GK urðu í jafnir í þriðja sætinu á fimm undir pari samtals. Í kvennalfokki sigraði Ásta Birna Magnúsdóttir sem fyrr segir, en hún lék á 74 höggum í dag, tveimur yfir pari. Hún lauk því keppni á 13 yfir pari samtals eftir að hafa gengið erfiðlega í gær vegna veðurs eins og öðrum keppendum. Ragna Björk Ólafsdóttir úr GK varð í öðru sæti og Ragnhildur Sigurðardóttir úr GR í þriðja sæti, en þrjár efstu konurnar voru hnífjafnar eftir fyrri daginn. Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólafur Hreinn Jóhannesson úr GS og Ásta Birna Magnúsdóttir úr GK unnu í dag sigur á Leirunni á öðru móti Kaupþingsmótaraðarinnar í golfi. Ólafur hafði forystu eftir fyrsta hringinn í gær þegar hann lék á þremur höggum yfir pari, en hann kláraði hringinn í dag á pari vallar - 72 höggum. Þetta var fyrsti sigur Ólafs á mótaröðinni. Davíð Már Vilhjálmsson úr GKj varð í öðru sæti, einu höggi á eftir Ólafi. Pétur Óskar Sigurðsson úr GR og Björgvin Sigurbergsson úr GK urðu í jafnir í þriðja sætinu á fimm undir pari samtals. Í kvennalfokki sigraði Ásta Birna Magnúsdóttir sem fyrr segir, en hún lék á 74 höggum í dag, tveimur yfir pari. Hún lauk því keppni á 13 yfir pari samtals eftir að hafa gengið erfiðlega í gær vegna veðurs eins og öðrum keppendum. Ragna Björk Ólafsdóttir úr GK varð í öðru sæti og Ragnhildur Sigurðardóttir úr GR í þriðja sæti, en þrjár efstu konurnar voru hnífjafnar eftir fyrri daginn.
Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira