Væntanleg plata Cörlu Bruni á netið 9. júlí 2008 15:02 Aðdáendum forsetafrúarinnar frönsku Cörlu Bruni gefst í dag möguleiki á því að hlusta á væntanlega plötu hennar í heild sinni á heimasíðu hennar. Platan kemur ekki út fyrr en í næstu viku, en með því að skrá sig á heimasíðu Bruni, www.carlabruni.com er hægt að hlusta á plötunna frítt í tvo tíma. Plötunnar, „Comme si de rien n'etait" (Eins og ekkert hafi gerst) hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu, en þar syngur fyrirsætan fyrrverandi meðal annars um manninn í lífi sínu - Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta. Í nýlegu viðtali sagði hún að hún hefði samið lögin „að hluta áður, að hluta á meðan og að hluta eftir" ástríðufullt tilhugalíf þeirra hjóna fyrr í vetur. Mörg laganna, sem bera nöfn eins og „Þú ert eiturlyfið mitt" og „Þú tilheyrir mér", fjalla um ást og sum þeirra beint um samband hennar við forsetann hægrisinnaða, sem hefur farið fyrir brjóstið á vinstrisinnuðum vinum hennar. Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Aðdáendum forsetafrúarinnar frönsku Cörlu Bruni gefst í dag möguleiki á því að hlusta á væntanlega plötu hennar í heild sinni á heimasíðu hennar. Platan kemur ekki út fyrr en í næstu viku, en með því að skrá sig á heimasíðu Bruni, www.carlabruni.com er hægt að hlusta á plötunna frítt í tvo tíma. Plötunnar, „Comme si de rien n'etait" (Eins og ekkert hafi gerst) hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu, en þar syngur fyrirsætan fyrrverandi meðal annars um manninn í lífi sínu - Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta. Í nýlegu viðtali sagði hún að hún hefði samið lögin „að hluta áður, að hluta á meðan og að hluta eftir" ástríðufullt tilhugalíf þeirra hjóna fyrr í vetur. Mörg laganna, sem bera nöfn eins og „Þú ert eiturlyfið mitt" og „Þú tilheyrir mér", fjalla um ást og sum þeirra beint um samband hennar við forsetann hægrisinnaða, sem hefur farið fyrir brjóstið á vinstrisinnuðum vinum hennar.
Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira