Halldór: Bumban fer ekki burt á þrem mánuðum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. nóvember 2009 22:51 Nokkrir leikmanna Gróttu þurfa að koma sér í form eins og sjá má. Mynd/Valli Líkamlegt atgervi leikmanna Gróttuliðsins hefur vakið athygli í vetur enda líta nokkrir leikmanna liðsins ekki beint út fyrir að vera íþróttamenn í efstu deild á Íslandi. Vísir spurði Halldór Ingólfsson, þjálfara Gróttu, hvernig stæði á þessu? „Nei, það eru ekki allir í góðu formi en flestir eru í mjög fínu formi. Við notum mikið af skiptingum og menn eiga að vera í fullu formi til þess að klára 60 mínútur," sagði Halldór en honum var þá bent vinsamlega á það að í liðinu hans væri hreinlega feitir menn. „Þetta eru flottir leikmenn sem spila sínar mínútur og skila þeim ágætlega," sagði Halldór en hvernig stendur á því að menn mæta til leiks í svona lélegu formi? „Þú verður að spyrja þá," sagði Halldór en er það ekki líka á ábyrgð þjálfarans að hafa mannskapinn í formi? „Jú, enda koma þeir til mín. Bumban fer ekki burt á þrem mánuðum. Við erum að vinna í þessu en það tekur sinn tíma að ná henni af. Menn eru að borða rétt og æfa almennilega," sagði Halldór Ingólfsson, þjálfari Gróttu. Olís-deild karla Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Sjá meira
Líkamlegt atgervi leikmanna Gróttuliðsins hefur vakið athygli í vetur enda líta nokkrir leikmanna liðsins ekki beint út fyrir að vera íþróttamenn í efstu deild á Íslandi. Vísir spurði Halldór Ingólfsson, þjálfara Gróttu, hvernig stæði á þessu? „Nei, það eru ekki allir í góðu formi en flestir eru í mjög fínu formi. Við notum mikið af skiptingum og menn eiga að vera í fullu formi til þess að klára 60 mínútur," sagði Halldór en honum var þá bent vinsamlega á það að í liðinu hans væri hreinlega feitir menn. „Þetta eru flottir leikmenn sem spila sínar mínútur og skila þeim ágætlega," sagði Halldór en hvernig stendur á því að menn mæta til leiks í svona lélegu formi? „Þú verður að spyrja þá," sagði Halldór en er það ekki líka á ábyrgð þjálfarans að hafa mannskapinn í formi? „Jú, enda koma þeir til mín. Bumban fer ekki burt á þrem mánuðum. Við erum að vinna í þessu en það tekur sinn tíma að ná henni af. Menn eru að borða rétt og æfa almennilega," sagði Halldór Ingólfsson, þjálfari Gróttu.
Olís-deild karla Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Sjá meira