Gunnar: Það var sama hvaða varnir þeir reyndu í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2009 22:11 Gunnar Magnússon, þjálfari HK. Mynd/Anton Gunnar Magnússon, þjálfari HK, var mjög ánægður með tíu marka sigur á Gróttu í Digranesi í kvöld. HK gerði út um leikinn í kringum hálfleikinn þegar þeir unnu fimmtán mínútna kafla 9-2 og komust 19-12 yfir. „Þetta var frábær leikur hjá okkur. Við vorum aðeins lengi í gang og þá sérstaklega varnarlega þar sem við vorum búnir að fá á okkur tíu mörk eftir 20 mínútur. Síðustu 40 mínúturnar voru hinsvegar frábærar og ég var þá mjög ánægður með liðsheildina. Vörnin var frábær og Bubbi var magnaður fyrir aftan í markinu. Það small allt saman," sagði Gunnar. Gróttumenn reyndu að klippa Valdimar Þórsson úr leiknum í fyrri hálfleik en á sama tíma lék Ólafur Víðir Ólafsson lausum hala og HK-ingum tókst að opna mikið fyrir þá Ragnar Hjaltested og Jón Björgvin Pétursson á hægri vængnum. Valdimar fór síðan á flug þegar HK-liðið stakk Gróttumenn af í seinni hálfleik. „Við vorum búnir að æfa það vel þegar Valdimar var klipptur út og við leystum allar þeirra varnir. Við vorum búnir að þraulæfa þetta allt saman og það var allt klárt. Það vara sama hvaða varnir þeir reyndu í dag, við leystum það allt saman. Sóknarleikurinn hjá okkur var frábær og við komum algjörlega í veg fyrir þeirra hraðaupphlaup," sagði Gunnar. „Við erum hægt og rólega að bæta okkur. Við vissum það alveg að þetta tæki tíma með nýtt lið. Við vissum að við myndum ekki toppa í september eða október. Við erum hægt og rólega að bæta okkur, við erum að þjappa okkur saman sem sterkari liðsheild og það eru fleiri menn að taka ábyrgð og annað," sagði Gunnar en HK komst upp í 4. sætið með þessum sigri. „Þetta var mikilvægur sigur því þetta var spurning um að vera þremur stigum á eftir Gróttu eða einu stigi á undan. Þetta var mjög mikilvægur leikur og nú erum við öryggir með fimmta sætið," sagði Gunnar að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Gunnar Magnússon, þjálfari HK, var mjög ánægður með tíu marka sigur á Gróttu í Digranesi í kvöld. HK gerði út um leikinn í kringum hálfleikinn þegar þeir unnu fimmtán mínútna kafla 9-2 og komust 19-12 yfir. „Þetta var frábær leikur hjá okkur. Við vorum aðeins lengi í gang og þá sérstaklega varnarlega þar sem við vorum búnir að fá á okkur tíu mörk eftir 20 mínútur. Síðustu 40 mínúturnar voru hinsvegar frábærar og ég var þá mjög ánægður með liðsheildina. Vörnin var frábær og Bubbi var magnaður fyrir aftan í markinu. Það small allt saman," sagði Gunnar. Gróttumenn reyndu að klippa Valdimar Þórsson úr leiknum í fyrri hálfleik en á sama tíma lék Ólafur Víðir Ólafsson lausum hala og HK-ingum tókst að opna mikið fyrir þá Ragnar Hjaltested og Jón Björgvin Pétursson á hægri vængnum. Valdimar fór síðan á flug þegar HK-liðið stakk Gróttumenn af í seinni hálfleik. „Við vorum búnir að æfa það vel þegar Valdimar var klipptur út og við leystum allar þeirra varnir. Við vorum búnir að þraulæfa þetta allt saman og það var allt klárt. Það vara sama hvaða varnir þeir reyndu í dag, við leystum það allt saman. Sóknarleikurinn hjá okkur var frábær og við komum algjörlega í veg fyrir þeirra hraðaupphlaup," sagði Gunnar. „Við erum hægt og rólega að bæta okkur. Við vissum það alveg að þetta tæki tíma með nýtt lið. Við vissum að við myndum ekki toppa í september eða október. Við erum hægt og rólega að bæta okkur, við erum að þjappa okkur saman sem sterkari liðsheild og það eru fleiri menn að taka ábyrgð og annað," sagði Gunnar en HK komst upp í 4. sætið með þessum sigri. „Þetta var mikilvægur sigur því þetta var spurning um að vera þremur stigum á eftir Gróttu eða einu stigi á undan. Þetta var mjög mikilvægur leikur og nú erum við öryggir með fimmta sætið," sagði Gunnar að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira