Umfjöllun: Fyrsti sigur Framara staðreynd Ómar Þorgeirsson skrifar 5. nóvember 2009 21:44 Frá leik Fram og HK síðasta vetur. Mynd/Anton Fram komst loks á blað í N1-deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann 33-24 sigur gegn HK. Þetta var fyrsti sigur Fram í deildinni í vetur en jafnframt fyrsta tap HK. Leikurinn var í járnum framan af fyrri hálfleiknum en eftir það náði Fram ágætum tökum á leiknum. Fram var að spila fína vörn og fékk í kjölfarið auðveld mörk úr hraðaupphlaupum þar sem hornamaðurinn Stefán Baldvin Stefánsson fór mikinn en hann skoraði úr öllum sjö skotum sínum í fyrri hálfleiknum. Staðan var 17-13 Fram í vil í hálfleik og HK-ingar átti erfitt uppdráttar. HK virtist vera að vinna sig inn í leikinn í síðari hálfleik en þá seig Fram framúr á nýjan leik. Munaði þar mestu um að skytturnar Magnús Stefánsson og Andri Berg Haraldsson fengu sjálfstraust til þess að taka af skarið. HK var samt enn inni í leiknum þegar tíu mínútur lifðu leiks og staðan var 27-22. Þá fengu tvær Framarar tveggja mínútna brottvísun með skömmu millibili en HK-ingar náðu ekki að nýta sér liðsmuninn nægilega vel og hreinlega gáfust upp. Fram keyrði yfir HK á lokakafla leiksins og lokatölur sem segir 33-24.Tölfræðin:Fram-HK 33-24 (17-13)Mörk Fram (skot): Stefán Baldvin Stefánsson 7 (9), Magnús Stefánsson 6 (12), Andri Berg Haraldsson 6 (14), Einar Rafn Eiðsson 5/2 (7/3), Hákon Stefánsson 4 (5), Arnar Birkir Hálfdánsson 3/1 (4/1), Haraldur Þorvarðarson 1 (2), Matthías Daðason 0 (1), Halldór Jóhann Sigfússon 0 (4/1)Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 21/2 (22/2, 49%), Zoltan Majeri 0 (1/1, 0%), Sigurður Örn Arnarson 0 (1/1, 0%).Hraðaupphlaup: 11 (Stefán Baldvin 6, Arnar Birkir 2, Haraldur, Magnús, Einar Rafn)Fiskuð víti: 5 (Haraldur 2, Hákon 2, Magnús)Utan vallar: 12 mínúturMörk HK (skot): Valdimar Fannar Þórsson 7/4 (14/6), Sverrir Hermannsson 6 (13), Ólafur Víðir Ólafsson 4 (4), Atli Ævarsson 3 (5), Ragnar Hjaltested 2 (7), Hákon Bridde 1 (1), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 1 (1), Jón Björgvin Pétursson 0 (1)Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 10 (23/2, 30%), Lárus Helgi Ólafsson 3/1 (10/1, 23%)Hraðaupphlaup: 2 (Ragnar, Atli)Fiskuð víti: 6 (Ólafur Víðir 3, Atli 2, Ragnar)Utan vallar: 4 mínútur Olís-deild karla Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Sjá meira
Fram komst loks á blað í N1-deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann 33-24 sigur gegn HK. Þetta var fyrsti sigur Fram í deildinni í vetur en jafnframt fyrsta tap HK. Leikurinn var í járnum framan af fyrri hálfleiknum en eftir það náði Fram ágætum tökum á leiknum. Fram var að spila fína vörn og fékk í kjölfarið auðveld mörk úr hraðaupphlaupum þar sem hornamaðurinn Stefán Baldvin Stefánsson fór mikinn en hann skoraði úr öllum sjö skotum sínum í fyrri hálfleiknum. Staðan var 17-13 Fram í vil í hálfleik og HK-ingar átti erfitt uppdráttar. HK virtist vera að vinna sig inn í leikinn í síðari hálfleik en þá seig Fram framúr á nýjan leik. Munaði þar mestu um að skytturnar Magnús Stefánsson og Andri Berg Haraldsson fengu sjálfstraust til þess að taka af skarið. HK var samt enn inni í leiknum þegar tíu mínútur lifðu leiks og staðan var 27-22. Þá fengu tvær Framarar tveggja mínútna brottvísun með skömmu millibili en HK-ingar náðu ekki að nýta sér liðsmuninn nægilega vel og hreinlega gáfust upp. Fram keyrði yfir HK á lokakafla leiksins og lokatölur sem segir 33-24.Tölfræðin:Fram-HK 33-24 (17-13)Mörk Fram (skot): Stefán Baldvin Stefánsson 7 (9), Magnús Stefánsson 6 (12), Andri Berg Haraldsson 6 (14), Einar Rafn Eiðsson 5/2 (7/3), Hákon Stefánsson 4 (5), Arnar Birkir Hálfdánsson 3/1 (4/1), Haraldur Þorvarðarson 1 (2), Matthías Daðason 0 (1), Halldór Jóhann Sigfússon 0 (4/1)Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 21/2 (22/2, 49%), Zoltan Majeri 0 (1/1, 0%), Sigurður Örn Arnarson 0 (1/1, 0%).Hraðaupphlaup: 11 (Stefán Baldvin 6, Arnar Birkir 2, Haraldur, Magnús, Einar Rafn)Fiskuð víti: 5 (Haraldur 2, Hákon 2, Magnús)Utan vallar: 12 mínúturMörk HK (skot): Valdimar Fannar Þórsson 7/4 (14/6), Sverrir Hermannsson 6 (13), Ólafur Víðir Ólafsson 4 (4), Atli Ævarsson 3 (5), Ragnar Hjaltested 2 (7), Hákon Bridde 1 (1), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 1 (1), Jón Björgvin Pétursson 0 (1)Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 10 (23/2, 30%), Lárus Helgi Ólafsson 3/1 (10/1, 23%)Hraðaupphlaup: 2 (Ragnar, Atli)Fiskuð víti: 6 (Ólafur Víðir 3, Atli 2, Ragnar)Utan vallar: 4 mínútur
Olís-deild karla Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Sjá meira