Hverjar velur Sigurður Ragnar á EM? - sextán ættu að vera öruggar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2009 11:00 Íslenska liðið fyrir leikinn á móti Írlandi þar sem liðið tryggði sér sæti í úrslitakeppninni. Mynd/Daníel Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins mun á blaðamannafundi í dag tilkynna þá 22 leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd í úrslitakeppni Evrópumótsins í Finnlandi. Þessir leikmenn munu einnig taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2011 gegn Serbíu á Laugardalsvelli, laugardaginn 15. ágúst. Vísir hefur farið yfir þá 40 leikmenn sem koma til greina hjá Sigurði Ragnari og reynt að meta stöðu þeirra áður en valið verður tilkynnt í dag. Samkvæmt mati okkar eru sextán leikmenn öruggir með sætið sitt til Finnlands en spurningin er aðeins hverjar skipa síðustu sex sætin í hópnum. Hér fyrir neðan má sjá flokkun Vísis á úrtökuhóp íslenska landsliðsins fyrir EM í Finnlandi. Það verður síðan gaman að sjá hvort Sigurður Ragnar komi með einhver óvænt útspil þegar hann tilkynnir hópinn á blaðamannafundi sem hefst klukkan 12.45 í höfuðstöðum KSÍ. 40 leikmanna úrtakshópur Íslands fyrir EM: Lykilmenn (5) Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Varnarmaður Katrín Jónsdóttir Varnarmaður Edda Garðarsdóttir Tengiliður Hólmfríður Magnúsdóttir Tengiliður Margrét Lára Viðarsdóttir Framherji Öruggar (11) Þóra Björg Helgadóttir, markvörður Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Ásta Árnadóttir Varnarmaður Erna Björk Sigurðardóttir Varnarmaður Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir Varnarmaður Dóra Stefánsdóttir Tengiliður Erla Steina Arnardóttir Tengiliður Katrín Ómarsdóttir Tengiliður Sara Björk Gunnarsdóttir Tengiliður Dóra María Lárusdóttir Framherji Rakel Hönnudóttir Framherji Líklegar(4) María Björg Ágústsdóttir, markvörður Sif Atladóttir Varnarmaður Fanndís Friðriksdóttir Framherji Guðný Björk Óðinsdóttir Framherji Tæpar (5) Sandra Sigurðardóttir, markvörður Hallbera Guðný Gísladóttir Tengiliður Rakel Logadóttir Tengiliður Þórunn Helga Jónsdóttir Tengiliður Kristín Ýr Bjarnadóttir Framherji Ólíklegar (15) Birna Berg Haraldsdóttir, markvörður Embla S. Grétarsdóttir Varnarmaður Lilja Dögg Valþórsdóttir Varnarmaður Pála Marie Einarsdóttir Varnarmaður Silvía Rán Sigurðardóttir Varnarmaður Thelma Björk Einarsdóttir Varnarmaður Arna Sif Ásgrímsdóttir Tengiliður Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Tengiliður Helga Sjöfn Jóhannesdóttir Tengiliður Hlín Gunnlaugsdóttir Tengiliður Mist Edvardsdóttir Tengiliður Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir Tengiliður Anna Björg Björnsdóttir Framherji Anna Þórunn Guðmundsdóttir Framherji Björk Gunnarsdóttir Framherji Íslenski boltinn Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins mun á blaðamannafundi í dag tilkynna þá 22 leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd í úrslitakeppni Evrópumótsins í Finnlandi. Þessir leikmenn munu einnig taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2011 gegn Serbíu á Laugardalsvelli, laugardaginn 15. ágúst. Vísir hefur farið yfir þá 40 leikmenn sem koma til greina hjá Sigurði Ragnari og reynt að meta stöðu þeirra áður en valið verður tilkynnt í dag. Samkvæmt mati okkar eru sextán leikmenn öruggir með sætið sitt til Finnlands en spurningin er aðeins hverjar skipa síðustu sex sætin í hópnum. Hér fyrir neðan má sjá flokkun Vísis á úrtökuhóp íslenska landsliðsins fyrir EM í Finnlandi. Það verður síðan gaman að sjá hvort Sigurður Ragnar komi með einhver óvænt útspil þegar hann tilkynnir hópinn á blaðamannafundi sem hefst klukkan 12.45 í höfuðstöðum KSÍ. 40 leikmanna úrtakshópur Íslands fyrir EM: Lykilmenn (5) Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Varnarmaður Katrín Jónsdóttir Varnarmaður Edda Garðarsdóttir Tengiliður Hólmfríður Magnúsdóttir Tengiliður Margrét Lára Viðarsdóttir Framherji Öruggar (11) Þóra Björg Helgadóttir, markvörður Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Ásta Árnadóttir Varnarmaður Erna Björk Sigurðardóttir Varnarmaður Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir Varnarmaður Dóra Stefánsdóttir Tengiliður Erla Steina Arnardóttir Tengiliður Katrín Ómarsdóttir Tengiliður Sara Björk Gunnarsdóttir Tengiliður Dóra María Lárusdóttir Framherji Rakel Hönnudóttir Framherji Líklegar(4) María Björg Ágústsdóttir, markvörður Sif Atladóttir Varnarmaður Fanndís Friðriksdóttir Framherji Guðný Björk Óðinsdóttir Framherji Tæpar (5) Sandra Sigurðardóttir, markvörður Hallbera Guðný Gísladóttir Tengiliður Rakel Logadóttir Tengiliður Þórunn Helga Jónsdóttir Tengiliður Kristín Ýr Bjarnadóttir Framherji Ólíklegar (15) Birna Berg Haraldsdóttir, markvörður Embla S. Grétarsdóttir Varnarmaður Lilja Dögg Valþórsdóttir Varnarmaður Pála Marie Einarsdóttir Varnarmaður Silvía Rán Sigurðardóttir Varnarmaður Thelma Björk Einarsdóttir Varnarmaður Arna Sif Ásgrímsdóttir Tengiliður Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Tengiliður Helga Sjöfn Jóhannesdóttir Tengiliður Hlín Gunnlaugsdóttir Tengiliður Mist Edvardsdóttir Tengiliður Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir Tengiliður Anna Björg Björnsdóttir Framherji Anna Þórunn Guðmundsdóttir Framherji Björk Gunnarsdóttir Framherji
Íslenski boltinn Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Sjá meira