Nýtt met á Mastersmótinu - Kim var með ellefu fugla í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2009 23:30 Anthony Kim fékk 11 fugla á 18 holum á öðrum hring. Mynd/AFP Anthony Kim setti nýtt met á Mastersmótinu þegar hann náði ellefu fuglum á öðrum hring á Augusta-vellinum í dag. Kim bætti 23 ára gamalt met Nick Price sem náði tíu fuglum árið 1986. Kim byrjaði mótið ekki vel og lék fyrsta hringinn á 75 höggum. Hann lék tíu höggum betur í dag sem þýðir að hann er kominn á fjögur högg undir par og er fimm höggum á eftir efstu mönnum. „Ég veit í rauninni ekki hvað gerðist. Pútterinn minn hitnaði og ég fékk meira sjálfstraust með hverju höggi. Ég setti niður nokkur stór pútt," sagði hinn 23 ára Kim kátur. Hringurinn var litríkur því Kim fékk einnig tvo skolla og einn skramba á 10. holu. Kim fékk fugla á holum 1, 3, 5-8, 12-15 og 18. Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Anthony Kim setti nýtt met á Mastersmótinu þegar hann náði ellefu fuglum á öðrum hring á Augusta-vellinum í dag. Kim bætti 23 ára gamalt met Nick Price sem náði tíu fuglum árið 1986. Kim byrjaði mótið ekki vel og lék fyrsta hringinn á 75 höggum. Hann lék tíu höggum betur í dag sem þýðir að hann er kominn á fjögur högg undir par og er fimm höggum á eftir efstu mönnum. „Ég veit í rauninni ekki hvað gerðist. Pútterinn minn hitnaði og ég fékk meira sjálfstraust með hverju höggi. Ég setti niður nokkur stór pútt," sagði hinn 23 ára Kim kátur. Hringurinn var litríkur því Kim fékk einnig tvo skolla og einn skramba á 10. holu. Kim fékk fugla á holum 1, 3, 5-8, 12-15 og 18.
Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira