Tiger finnur til með Mickelson Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. júní 2009 23:30 Tiger og Mickelson. Nordic Photos/AFP Tiger Woods segist ekki geta ímyndað sér það tilfinningalega álag sem Phil Mickelson verður undir á opna bandaríska mótinu næstu daga. Mickelson mætti síðar en aðrir kylfingar á Bethpage-völlinn þar sem hann vildi eyða afmælisdegi sínum með konu sinni sem var nýlega greind með brjóstakrabbamein. „Ég get ekki ímyndað mér hvernig er að taka á þeim vandamálum sem hann þarf að glíma við á hverjum degi. Ég tek hattinn ofan fyrir því hvernig hann hefur höndlað aðstæður því það er ekki auðvelt," sagði Tiger en Woods-hjónin hafa oft eytt tíma með Mickelson-hjónunum. „Við höfum spilað tvímenning í golfi sem og tennis. Það voru frábærir tímar. Ég og allir aðrir óska Amy Mickelson góðs bata og vonandi sjáum við hana aftur sem fyrst," bætti Tiger við. Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods segist ekki geta ímyndað sér það tilfinningalega álag sem Phil Mickelson verður undir á opna bandaríska mótinu næstu daga. Mickelson mætti síðar en aðrir kylfingar á Bethpage-völlinn þar sem hann vildi eyða afmælisdegi sínum með konu sinni sem var nýlega greind með brjóstakrabbamein. „Ég get ekki ímyndað mér hvernig er að taka á þeim vandamálum sem hann þarf að glíma við á hverjum degi. Ég tek hattinn ofan fyrir því hvernig hann hefur höndlað aðstæður því það er ekki auðvelt," sagði Tiger en Woods-hjónin hafa oft eytt tíma með Mickelson-hjónunum. „Við höfum spilað tvímenning í golfi sem og tennis. Það voru frábærir tímar. Ég og allir aðrir óska Amy Mickelson góðs bata og vonandi sjáum við hana aftur sem fyrst," bætti Tiger við.
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira