Sextán leikmann hafa verið valdir til æfinga með A-landsliði kvenna um næstu helgi. Æft verður í Reykjaneshöll á laugardaginn og æfingaleikur verður leikinn gegn U19 kvenna á sunnudaginn í Kórnum.
Aðeins eru valdir leikmenn sem leika hér á landi en í byrjun næsta mánaðar mun Ísland taka þátt í Algarve-Cup.
Hér að neðan má sjá hópinn:
Erna B. Sigurðardóttir, Breiðablik
Fanndís Friðriksdóttir, Breiðablik
Hlín Gunnlaugsdóttir, Breiðablik
Sara Björk Gunnarsdóttir, Breiðablik
Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, KR
María B. Ágústsdóttir, KR
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjarnan
Sandra Sigurðardóttir, Stjarnan
Dóra María Lárusdóttir, Valur
Hallbera Guðný Gísladóttir, Valur
Helga Sjöfn Jóhannesdóttir, Valur
Katrín Jónsdóttir, Valur
Pála Marie Einarsdóttir, Valur
Rakel Logadóttir, Valur
Sif Atladóttir, Valur
Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór