Leik hætt á Opna bandaríska Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. júní 2009 09:15 Starfsmenn á fullu við að hreinsa vatn af vellinum í gær. Nordic Photos / AFP Hætta varð keppni snemma eftir miklar rigningar á Bethpage Black-vellinum á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í nótt. Keppni var hætt eftir rúmar þrjár klukkustundir en helmingur þeirra 156 keppenda áttu enn eftir að hefja leik. Fyrsta hollið náði aðeins að klára ellefu holur. Búist við rigningaveðri áfram og því ljóst að annar keppnishringurinn verður ekki kláraður fyrr en á laugardagsmorgun. Svo gæti farið að mótið klárist ekki fyrr en á mánudaginn. Reyndar sagði einn forráðamannamótsins að mótið tæki eins langan tíma og til þyrfti. "Við erum harðákveðnir í þessu. Við munum ekki krýna meistara fyrr en eftir 72 holur. Sama hvort við þurfum þá að spila á mánudag, þriðjudag eða hvað sem er." Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Hætta varð keppni snemma eftir miklar rigningar á Bethpage Black-vellinum á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í nótt. Keppni var hætt eftir rúmar þrjár klukkustundir en helmingur þeirra 156 keppenda áttu enn eftir að hefja leik. Fyrsta hollið náði aðeins að klára ellefu holur. Búist við rigningaveðri áfram og því ljóst að annar keppnishringurinn verður ekki kláraður fyrr en á laugardagsmorgun. Svo gæti farið að mótið klárist ekki fyrr en á mánudaginn. Reyndar sagði einn forráðamannamótsins að mótið tæki eins langan tíma og til þyrfti. "Við erum harðákveðnir í þessu. Við munum ekki krýna meistara fyrr en eftir 72 holur. Sama hvort við þurfum þá að spila á mánudag, þriðjudag eða hvað sem er."
Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira