Haukar urðu í kvöld Íslandsmeistarar í handbolta eftir sigur á Val, 33-25, í fjórða leik liðanna í einvígi þeirra um titilinn.
Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins, var í Vodafone-höllinni í kvöld og fangaði stemninguna bæði á meðan leiknum stóð og í fögnuði Hauka eftir að honum lauk.