Tiger tilbúinn í slaginn á Opna bandaríska meistaramótinu Ómar Þorgeirsson skrifar 12. júní 2009 17:30 Tiger Woods. Nordic photos/Getty images Tiger Woods vonast til þess að verja titil sinn á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem hefst í næstu viku en Woods vann þar eftirminnilegan sigur í fyrra þegar hann var meiddur á hné. Woods fór svo í uppskurð eftir mótið og var frá keppni í um átta mánuði en er allur að komast aftur á skrið. Hann sneri aftur í febrúar og vann strax á Arnold Palmer-mótinu og um síðustu helgi vann hann Memorial meistaramótið. „Það er alltaf gott að spila vel stuttu fyrir stórmót eins og Opna bandaríska meistaramótið. Þetta gefur manni mikið sjálfstraust. Það er langur vegur til stefnu samt sem áður," segir Woods. Woods eltir enn met Jack Nicklaus sem hefur unnið átján stóra titla á ferli sínum en Woods er kominn með fjórtán stóra titla og stefnir á þann fimmtánda í næstu viku. „Bethpage-völlurinn er langur og erfiður en jafnframt mjög skemmtilegur. Ég hlakka mjög til að takast á við þetta mót," segir Woods. Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods vonast til þess að verja titil sinn á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem hefst í næstu viku en Woods vann þar eftirminnilegan sigur í fyrra þegar hann var meiddur á hné. Woods fór svo í uppskurð eftir mótið og var frá keppni í um átta mánuði en er allur að komast aftur á skrið. Hann sneri aftur í febrúar og vann strax á Arnold Palmer-mótinu og um síðustu helgi vann hann Memorial meistaramótið. „Það er alltaf gott að spila vel stuttu fyrir stórmót eins og Opna bandaríska meistaramótið. Þetta gefur manni mikið sjálfstraust. Það er langur vegur til stefnu samt sem áður," segir Woods. Woods eltir enn met Jack Nicklaus sem hefur unnið átján stóra titla á ferli sínum en Woods er kominn með fjórtán stóra titla og stefnir á þann fimmtánda í næstu viku. „Bethpage-völlurinn er langur og erfiður en jafnframt mjög skemmtilegur. Ég hlakka mjög til að takast á við þetta mót," segir Woods.
Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira