Harrington bjartsýnn á gott gengi á PGA-meistaramótinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. ágúst 2009 16:30 Harrington gefur eiginhandaráritanir eftir æfingu í gær. Nordic Photos/AFP Írinn Padraig Harrington á titil að verja á PGA-meistaramótinu sem hefst á Hazeltine-vellinum í kvöld. Hann er bjartsýnn á góðan árangur þó svo hann sé að vinna í að breyta sveiflunni sinni. Harrington hefur ekki gengið sem skyldi í ár og ekki komist í gegnum niðurskurðinn á átta mótum. Hann náði þó öðru sætinu í Ohio um daginn er hann tapaði fyrir Tiger á lokadeginum. Harrington segir að það séu sex mánuðir í að nýja sveiflan verði orðinn fullkomin. „Ég á samt að geta spilað nógu vel til þess að vinna mótið," sagði hinn 37 ára Íri kokhraustur. „Það sem þið sáuð frá mér í síðustu viku var hugarfarsbreyting. Hún skilaði þessum fína árangri og vonandi kemur meira núna." Golf Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Írinn Padraig Harrington á titil að verja á PGA-meistaramótinu sem hefst á Hazeltine-vellinum í kvöld. Hann er bjartsýnn á góðan árangur þó svo hann sé að vinna í að breyta sveiflunni sinni. Harrington hefur ekki gengið sem skyldi í ár og ekki komist í gegnum niðurskurðinn á átta mótum. Hann náði þó öðru sætinu í Ohio um daginn er hann tapaði fyrir Tiger á lokadeginum. Harrington segir að það séu sex mánuðir í að nýja sveiflan verði orðinn fullkomin. „Ég á samt að geta spilað nógu vel til þess að vinna mótið," sagði hinn 37 ára Íri kokhraustur. „Það sem þið sáuð frá mér í síðustu viku var hugarfarsbreyting. Hún skilaði þessum fína árangri og vonandi kemur meira núna."
Golf Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira