Tiger sendir kylfurnar í frí - ætlar að verða betri eiginmaður Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. desember 2009 11:00 Tiger Woods tilkynnti í gærkvöld að hann væri kominn í ótímabundið frá frá golfi. Hann viðurkenndi um leið að hafa hafa haldið framhjá konunni sinni. Áföllin hafa dunið yfir Tiger síðustu daga þegar hver ástkonan á fætur annarri hefur stigið fram í sviðsljósið. „Eftir mikinn umhugsunartíma hef ég ákveðið að taka mér ótímabundið frí frá golfi. Ég er meðvitaður um þann sársauka sem ég hef valdið fólki, og þá sérstaklega fjölskyldu minni, með framhjáhaldi mínu. Ég biðst innilegrar afsökunar og vona að fólk geti fyrirgefið mér," segir í yfirlýsingu Tigers. „Það er hugsanlega ekki mögulegt að laga þann skaða sem ég hef valdið en ég mun gera mitt besta til þess. Það sem skiptir mestu máli núna er að fjölskyldan hafi tíma, frið og öryggi til þess að vinna úr okkar málum. Ég þarf að einbeita mér að því að verða betri eiginmaður, faðir og persóna." Forráðamenn PGA-mótaraðarinnar styðja ákvörðun Tigers. Með ákvörðun sinni sé hann að forgangsraða rétt í lífinu. Golf Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods tilkynnti í gærkvöld að hann væri kominn í ótímabundið frá frá golfi. Hann viðurkenndi um leið að hafa hafa haldið framhjá konunni sinni. Áföllin hafa dunið yfir Tiger síðustu daga þegar hver ástkonan á fætur annarri hefur stigið fram í sviðsljósið. „Eftir mikinn umhugsunartíma hef ég ákveðið að taka mér ótímabundið frí frá golfi. Ég er meðvitaður um þann sársauka sem ég hef valdið fólki, og þá sérstaklega fjölskyldu minni, með framhjáhaldi mínu. Ég biðst innilegrar afsökunar og vona að fólk geti fyrirgefið mér," segir í yfirlýsingu Tigers. „Það er hugsanlega ekki mögulegt að laga þann skaða sem ég hef valdið en ég mun gera mitt besta til þess. Það sem skiptir mestu máli núna er að fjölskyldan hafi tíma, frið og öryggi til þess að vinna úr okkar málum. Ég þarf að einbeita mér að því að verða betri eiginmaður, faðir og persóna." Forráðamenn PGA-mótaraðarinnar styðja ákvörðun Tigers. Með ákvörðun sinni sé hann að forgangsraða rétt í lífinu.
Golf Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira