Íslandsmeistarar FH eru fallnir úr keppni eftir 2-0 tap gegn Aktobe frá Kasakstan í seinni leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar.
Aktobe vann því samanlagt 6-0 er komið í 3. umferð forkeppninnar.
Samat Smakov kom Aktobe yfir á 20. mínútu leiksins og Murat Tleshev bætti við öðru marki fyrir heimamenn á 67. mínútu.