Humar með portobello-sveppum 10. mars 2009 00:01 3-4 humarhalar á mann 2 portobello-sveppir hvítlaukur eftir smekk 1 dl rjómi 1 dl kjötsoð 2 msk. balsamedik ½ dl koníak (má sleppa) salt og pipar steinseljaSteikið humarinn upp úr smjöri með hvítlauk við háan hita. Skerið sveppina smátt niður og steikið upp úr smjöri og kryddið með salti og pipar. Bætið koníaki, soði og balsamediki út í og látið aðeins sjóða og blandið þá rjómanum saman við. Látið suðuna koma upp og smakkið til með salti og pipar. Setjið sveppina á disk og humarinn þar ofan á. Berið fram með snittubrauði.Vín með forréttHumar í rjómasósu með steiktum portobello-sveppum Vín: Domaine Laroche Chablis. Klassískt, franskt hvítvín frá Domaine Laroche í Chablis. Domaine Laroche Chablis er tært og hreint. Hefur líflegan ilm af ferskum ávöxtum. Gott sýrustig með vott af ferskum, sýrumiklum ávöxtum eins og eplum og perum en einnig þónokkur jörð og örlítil ölkelda. Glös: Hvítvínsglös Humar Jói Fel Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
3-4 humarhalar á mann 2 portobello-sveppir hvítlaukur eftir smekk 1 dl rjómi 1 dl kjötsoð 2 msk. balsamedik ½ dl koníak (má sleppa) salt og pipar steinseljaSteikið humarinn upp úr smjöri með hvítlauk við háan hita. Skerið sveppina smátt niður og steikið upp úr smjöri og kryddið með salti og pipar. Bætið koníaki, soði og balsamediki út í og látið aðeins sjóða og blandið þá rjómanum saman við. Látið suðuna koma upp og smakkið til með salti og pipar. Setjið sveppina á disk og humarinn þar ofan á. Berið fram með snittubrauði.Vín með forréttHumar í rjómasósu með steiktum portobello-sveppum Vín: Domaine Laroche Chablis. Klassískt, franskt hvítvín frá Domaine Laroche í Chablis. Domaine Laroche Chablis er tært og hreint. Hefur líflegan ilm af ferskum ávöxtum. Gott sýrustig með vott af ferskum, sýrumiklum ávöxtum eins og eplum og perum en einnig þónokkur jörð og örlítil ölkelda. Glös: Hvítvínsglös
Humar Jói Fel Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira