Heimalagað rauðkál og rauðvínssósa 10. mars 2009 00:01 1 stk rauðkálshaus 1 grænt epli 2 msk smjör 2 dl rauðvínsedik 180 gr sykur 1dl sólberjasaft 1 msk rifsberjasulta 1dl vatn SaltEplin og rauðkálið er skorið niður, þetta er sett í pott ásamt smjöri og blandað vel saman. Þá er restinni blandað saman við og soðið við vægan hita í c.a 1 ½ - 2 tíma. Hræra þarf reglulega í pottinum.Rauðvínssósa:1 stk laukur 4 greinar timjan 2-4 stk negulnaglar 1 msk rauðvínsedik 2 dl rauðvín 3 dl vatn 3 dl rjómi 2-3 msk svínakraftur Salt og pipar Maesenamjöl Laukurinn er skorin gróft niður og steiktur uppúr smjöri, timjan og negulnaglar er sett saman við og steikt áfram. Þá er rauðvíninu blandað saman við ásamt ediki, vatni og kraftinum. Sósan er látin sjóða aðeins niður. Þá er sósunni hellt í gegnum sigti og rjóminn settur saman við. Þá er sósan smökkuð til með salt og pipar, svo er sósan aðeins þykkt með maesenamjöli. Jói Fel Jólamatur Rauðkál Sósur Uppskriftir Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
1 stk rauðkálshaus 1 grænt epli 2 msk smjör 2 dl rauðvínsedik 180 gr sykur 1dl sólberjasaft 1 msk rifsberjasulta 1dl vatn SaltEplin og rauðkálið er skorið niður, þetta er sett í pott ásamt smjöri og blandað vel saman. Þá er restinni blandað saman við og soðið við vægan hita í c.a 1 ½ - 2 tíma. Hræra þarf reglulega í pottinum.Rauðvínssósa:1 stk laukur 4 greinar timjan 2-4 stk negulnaglar 1 msk rauðvínsedik 2 dl rauðvín 3 dl vatn 3 dl rjómi 2-3 msk svínakraftur Salt og pipar Maesenamjöl Laukurinn er skorin gróft niður og steiktur uppúr smjöri, timjan og negulnaglar er sett saman við og steikt áfram. Þá er rauðvíninu blandað saman við ásamt ediki, vatni og kraftinum. Sósan er látin sjóða aðeins niður. Þá er sósunni hellt í gegnum sigti og rjóminn settur saman við. Þá er sósan smökkuð til með salt og pipar, svo er sósan aðeins þykkt með maesenamjöli.
Jói Fel Jólamatur Rauðkál Sósur Uppskriftir Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira