Sigurbergur og Hanna best Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2009 22:52 Sigurbergur Sveinsson var valinn leikmaður ársins í N1-deild karla. Mynd/Anton Sigurbergur Sveinsson og Hanna Guðrún Stefánsdóttir, leikmenn Hauka, voru valin bestu leikmenn tímabilsins á lokahófi HSÍ sem fram fer í kvöld. Haukar urðu Íslands- og deildarmeistarar í karlaflokki og deildarmeistarar í kvennaflokki en bæði gegndu þau lykilhlutverku í sínum liðum. Efnilegasti leikmaður N1-deildar karla var valinn Aron Pálmarsson, FH, og í kvennaflokki Karen Knútsdóttir hjá Fram. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var valinn þjálfari ársins í karlaflokki en Díana Guðjónsdóttir hjá Haukum í kvennaflokki. Leikmaður ársins í 1. deild karla var valinn Michal Dostalik hjá Selfoss og efnilegastur var valinn Finnur Ingi Stefánsson, leikmaður Gróttu. Valdimarsbikarinn hlaut Arnar Pétursson, Haukum. Besta dómaraparið var útnefnt Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson.Önnur verðlaun: N1-deild karla: Besti markvörður: Ólafur Haukur Gíslason, Val Besti sóknarmaður: Aron Pálmarsson, FH Besti varnarmaður: Sverre Jakobsson, HK Háttvísisverðlaun HDSÍ: Hafþór Einarsson, Akureyri Markahæsti leikmaðurinn: Valdimar Stefánsson, HK (163 mörk)N1-deild kvenna: Besti markvörður: Florentina Stanciu, Stjörnunni Besti sóknarmaður: Ramune Pekarskyte, Haukum Besti varnarmaður: Hildigunnar Einarsdóttir, Val Háttvísisverðlaun HDSÍ: Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Haukum Markahæsti leikmaðurinn: Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Haukum (212 mörk)1. deild karla: Þjálfari ársins: Ágúst Jóhannsson, Gróttu Besti markvörður: Hlynur Morthens, Gróttu Besti sóknarmaður: Atli Kristinsson, Selfiss Besti varnarmaður: Ægir Hrafn Jónsson, Gróttu Markahæsti leikmaður: Finnur Ingi Stefánsson, Gróttu (163 mörk)Lið ársins í N1-deild karla: Markvörður: Ólafur Haukur Gíslason, Val Línumaður: Kári Kristján Kristjánsson, Haukum Vinstra horn: Freyr Brynjarsson, Haukum Vinstri skytta: Sigurbergur Sveinsson, Haukum Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Val Hægri skytta: Rúnar Kárason, Fram Miðjumaður: Aron Pálmarsson, FH Lið ársins í N1-deild kvenna: Markvörður: Florentina Stanciu, Stjörnunni Línumaður: Hildigunnur Einarsdóttir, Val Vinstra horn: Kristín Clausen, Stjörnunni Vinstri skytta: Ramune Pekarskyte, Haukum Hægra horn: Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Haukum Hægri skytta: Stella Sigurðardóttir, Fram Miðjumaður: Alina Petrache, Stjörnunni Olís-deild karla Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna Sjá meira
Sigurbergur Sveinsson og Hanna Guðrún Stefánsdóttir, leikmenn Hauka, voru valin bestu leikmenn tímabilsins á lokahófi HSÍ sem fram fer í kvöld. Haukar urðu Íslands- og deildarmeistarar í karlaflokki og deildarmeistarar í kvennaflokki en bæði gegndu þau lykilhlutverku í sínum liðum. Efnilegasti leikmaður N1-deildar karla var valinn Aron Pálmarsson, FH, og í kvennaflokki Karen Knútsdóttir hjá Fram. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var valinn þjálfari ársins í karlaflokki en Díana Guðjónsdóttir hjá Haukum í kvennaflokki. Leikmaður ársins í 1. deild karla var valinn Michal Dostalik hjá Selfoss og efnilegastur var valinn Finnur Ingi Stefánsson, leikmaður Gróttu. Valdimarsbikarinn hlaut Arnar Pétursson, Haukum. Besta dómaraparið var útnefnt Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson.Önnur verðlaun: N1-deild karla: Besti markvörður: Ólafur Haukur Gíslason, Val Besti sóknarmaður: Aron Pálmarsson, FH Besti varnarmaður: Sverre Jakobsson, HK Háttvísisverðlaun HDSÍ: Hafþór Einarsson, Akureyri Markahæsti leikmaðurinn: Valdimar Stefánsson, HK (163 mörk)N1-deild kvenna: Besti markvörður: Florentina Stanciu, Stjörnunni Besti sóknarmaður: Ramune Pekarskyte, Haukum Besti varnarmaður: Hildigunnar Einarsdóttir, Val Háttvísisverðlaun HDSÍ: Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Haukum Markahæsti leikmaðurinn: Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Haukum (212 mörk)1. deild karla: Þjálfari ársins: Ágúst Jóhannsson, Gróttu Besti markvörður: Hlynur Morthens, Gróttu Besti sóknarmaður: Atli Kristinsson, Selfiss Besti varnarmaður: Ægir Hrafn Jónsson, Gróttu Markahæsti leikmaður: Finnur Ingi Stefánsson, Gróttu (163 mörk)Lið ársins í N1-deild karla: Markvörður: Ólafur Haukur Gíslason, Val Línumaður: Kári Kristján Kristjánsson, Haukum Vinstra horn: Freyr Brynjarsson, Haukum Vinstri skytta: Sigurbergur Sveinsson, Haukum Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Val Hægri skytta: Rúnar Kárason, Fram Miðjumaður: Aron Pálmarsson, FH Lið ársins í N1-deild kvenna: Markvörður: Florentina Stanciu, Stjörnunni Línumaður: Hildigunnur Einarsdóttir, Val Vinstra horn: Kristín Clausen, Stjörnunni Vinstri skytta: Ramune Pekarskyte, Haukum Hægra horn: Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Haukum Hægri skytta: Stella Sigurðardóttir, Fram Miðjumaður: Alina Petrache, Stjörnunni
Olís-deild karla Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna Sjá meira