Woods fór illa að ráði sínu Hjalti Þór Hreinsson skrifar 12. apríl 2009 21:23 Tiger og Mickelson á hringnum sínum í dag. Mynd/Getty Images Bæði Tiger Woods og Phil Mickelson fóru illa að ráði sínu undir lokin á hringjum sínum á Masters mótinu í golfi sem er við það að klárast. Þeir voru saman í ráshóp og áttu báðir góða hringi. Undir lokin gerðu þeir þó báðir of mörg mistök og vinna því ekki mótið í ár. Þeir komust báðir lægst á tíu undir par. Tiger klúðraði upphafshöggi sínu á sautjándu brautinni og fékk þar skolla, sinn fyrsta í dag. Hann hitti heldur ekki 18. brautina og skaut svo í tré í öðru skotinu sínu. Hann hefði þurft fugl til að setja einhverja pressu á efstu menn en mistókst það, endaði á skolla og lauk keppni á átta undir pari. Mickelson missti stutt pútt á tveimur holum undir lokin sem gerðu út um vonir hans, auk þess sem hann fékk tvöfaldan skolla sem varð honum dýrkeyptur. Hann endaði á níu höggum undir pari. Kenny Perry er efstur sem stendur á tólf höggum undir pari, einu höggi á undan Chad Campbell. Hann á fimm holur eftir. Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bæði Tiger Woods og Phil Mickelson fóru illa að ráði sínu undir lokin á hringjum sínum á Masters mótinu í golfi sem er við það að klárast. Þeir voru saman í ráshóp og áttu báðir góða hringi. Undir lokin gerðu þeir þó báðir of mörg mistök og vinna því ekki mótið í ár. Þeir komust báðir lægst á tíu undir par. Tiger klúðraði upphafshöggi sínu á sautjándu brautinni og fékk þar skolla, sinn fyrsta í dag. Hann hitti heldur ekki 18. brautina og skaut svo í tré í öðru skotinu sínu. Hann hefði þurft fugl til að setja einhverja pressu á efstu menn en mistókst það, endaði á skolla og lauk keppni á átta undir pari. Mickelson missti stutt pútt á tveimur holum undir lokin sem gerðu út um vonir hans, auk þess sem hann fékk tvöfaldan skolla sem varð honum dýrkeyptur. Hann endaði á níu höggum undir pari. Kenny Perry er efstur sem stendur á tólf höggum undir pari, einu höggi á undan Chad Campbell. Hann á fimm holur eftir.
Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira