Valdimar: Allt eða ekkert Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. apríl 2009 14:45 Valdimar Þórsson í leik með HK í vetur. Mynd/Daníel Valdirmar Þórsson, leikmaður HK, segir að það sé um allt eða ekkert að ræða fyrir sína menn er þeir mæta Völsurum á útivelli í kvöld. Um er að ræða oddaleik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni N1-deildar karla. Leikurinn fer fram í Vodafone-höllinni og hefst klukkan 19.30. Valur hefur ekki enn tapað á heimavelli sínum í vetur en Valdimar segir að HK-ingar séu hvergi bangnir þrátt fyrir það. „Það er síðasti séns að ná sigri þarna á þessum tímabili og ég vona að við getum eitthvað í kvöld," sagði Valdimar. „Valur hefur ekki verið sama lið á heima- og útivelli og þeir verða pottþétt rétt stemmdir fyrir leikinn í kvöld. Ég vona að við verðum það líka." Valdimar segir að sínir menn þurfi meiri hraða í sóknarleikinn sinn til að eiga möguleika í kvöld. „Við vorum staðir og hægir í sóknarleiknum síðast þegar við spiluðum við Val á útivelli. Við þurfum meiri hraða í sóknarleikinn. Við þurfum líka að leika góða vörn og fá góða markvörslu eins og í öllum leikjum." Hann segir einnig að HK sé að toppa á réttum tíma. „Við áttum góðan lokasprett í deildinni og ég tel að við séum að toppa á réttum tíma. Það verðum við svo að sýna í kvöld. Við erum að fara að spila á erfiðasta útivelli landsins og það er um allt eða ekkert fyrir okkur að ræða." Valdimar vonast til þess að Vodafone-höllinn verði þétt setin og mikil stemning verði á leiknum. „Þetta er það skemmtilegasta sem við gerum - að spila í úrslitakeppninni fyrir fullu húsu. Þetta er ástæðan fyrir því að við erum í þessu." Olís-deild karla Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Sjá meira
Valdirmar Þórsson, leikmaður HK, segir að það sé um allt eða ekkert að ræða fyrir sína menn er þeir mæta Völsurum á útivelli í kvöld. Um er að ræða oddaleik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni N1-deildar karla. Leikurinn fer fram í Vodafone-höllinni og hefst klukkan 19.30. Valur hefur ekki enn tapað á heimavelli sínum í vetur en Valdimar segir að HK-ingar séu hvergi bangnir þrátt fyrir það. „Það er síðasti séns að ná sigri þarna á þessum tímabili og ég vona að við getum eitthvað í kvöld," sagði Valdimar. „Valur hefur ekki verið sama lið á heima- og útivelli og þeir verða pottþétt rétt stemmdir fyrir leikinn í kvöld. Ég vona að við verðum það líka." Valdimar segir að sínir menn þurfi meiri hraða í sóknarleikinn sinn til að eiga möguleika í kvöld. „Við vorum staðir og hægir í sóknarleiknum síðast þegar við spiluðum við Val á útivelli. Við þurfum meiri hraða í sóknarleikinn. Við þurfum líka að leika góða vörn og fá góða markvörslu eins og í öllum leikjum." Hann segir einnig að HK sé að toppa á réttum tíma. „Við áttum góðan lokasprett í deildinni og ég tel að við séum að toppa á réttum tíma. Það verðum við svo að sýna í kvöld. Við erum að fara að spila á erfiðasta útivelli landsins og það er um allt eða ekkert fyrir okkur að ræða." Valdimar vonast til þess að Vodafone-höllinn verði þétt setin og mikil stemning verði á leiknum. „Þetta er það skemmtilegasta sem við gerum - að spila í úrslitakeppninni fyrir fullu húsu. Þetta er ástæðan fyrir því að við erum í þessu."
Olís-deild karla Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Fleiri fréttir Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Sjá meira