Tiger Woods gulltryggði Bandaríkjamönnum sigurinn í Forsetabikarnum Ómar Þorgeirsson skrifar 11. október 2009 22:15 Tiger Woods. Nordic photos/AFP Það kom fáum á óvart að Bandaríkjamenn fóru með sigur af hólmi gegn Alþjóðaliðinu í keppninni um Forsetabikarinn en Bandaríkjamenn voru fyrir keppnina taldir mun sigurstranglegri. Það var vel við hæfi að Tiger Woods hafi tryggt Bandaríkjamönnunum sigurinn þegar hann hafði betur gegn Yang yong-eun en Woods vann allar fimm viðureignir sínar í mótinu. Bandaríkjamenn unnu samanlagt 19,5 stig á móti 14,5 stigum Alþjóðaliðsins og hafa nú unnið sex af átta skiptum sem mótið hefur verið haldið og þar af allar keppnirnar á heimavelli sínum í Bandaríkjunum en keppt var á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu. „Við spiluðum mjög vel sem lið og ég er mjög stoltur að hafa verið hluti af því. Við vorum allir að spila mjög vel um helgina og pútta vel," sagði Woods eftir að sigurinn var í höfn. Erlendar Golf Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Það kom fáum á óvart að Bandaríkjamenn fóru með sigur af hólmi gegn Alþjóðaliðinu í keppninni um Forsetabikarinn en Bandaríkjamenn voru fyrir keppnina taldir mun sigurstranglegri. Það var vel við hæfi að Tiger Woods hafi tryggt Bandaríkjamönnunum sigurinn þegar hann hafði betur gegn Yang yong-eun en Woods vann allar fimm viðureignir sínar í mótinu. Bandaríkjamenn unnu samanlagt 19,5 stig á móti 14,5 stigum Alþjóðaliðsins og hafa nú unnið sex af átta skiptum sem mótið hefur verið haldið og þar af allar keppnirnar á heimavelli sínum í Bandaríkjunum en keppt var á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu. „Við spiluðum mjög vel sem lið og ég er mjög stoltur að hafa verið hluti af því. Við vorum allir að spila mjög vel um helgina og pútta vel," sagði Woods eftir að sigurinn var í höfn.
Erlendar Golf Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira