Þorkell Máni: Það sjá allir hver er vendipunkturinn í þessum leik Óskar ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2009 19:45 Þorkell Máni Pétursson, þjálfari Stjörnunnar. Stjörnukonur þurftu að horfa á eftir Lengjubikarnum í blálokin eftir að hafa komist tvisvar yfir á móti Þór/KA í úrslitaleiknum í Kórnum í dag. Þór/KA vann leikinn 3-2 með marki í uppbótartíma. „Við vorum lengst af góðar í þessum leik en ekki nógu góðar því við náðum ekki að vinna," sagði Þorkell Máni Pétursson, þjálfari Stjörnunnar sem gat ekki leynt vonbrigðum sínum enda var Stjarnan 2-1 yfir þegar aðeins sjö mínútur voru eftir. „Það sjá allir hver er vendipunkturinn í þessum leik," sagði Þorkell Máni og vísar þá til þess þegar fyrirliði hans og markvörður, Sandra Sigurðardóttir, fékk rauða spjaldið á 83. mínútu fyrir að taka boltann með hendinni fyrir utan teig í stöðunni 2-1 fyrir Stjörnuna. „Við vorum orðnar manni færri og fáum líka á okkur mark beint úr aukaspyrnunni. Þetta var þvílíkt svekkelsi fyrir liðið en mér fannst við samt vera að standa okkur einum færri," sagði Þorkell. „Það er margt jákvætt í þessu því við erum búin að lenda í alveg fáranlega mikið af meiðslum og mannabreytingum á stuttum tíma. Við erum samt komnar í úrslitaleik og áttum fyllilega skilið að fara alla leið," sagði Þorkell. „Það er gaman að sjá að það eru tvö ný lið í úrslitaleiknum. Það er engin skömm að tapa fyrir Þór/KA því þær eru með frábært lið og eiga eftir að vera í toppbaráttunni í sumar," sagði Þorkell að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Körfubolti Fleiri fréttir Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
Stjörnukonur þurftu að horfa á eftir Lengjubikarnum í blálokin eftir að hafa komist tvisvar yfir á móti Þór/KA í úrslitaleiknum í Kórnum í dag. Þór/KA vann leikinn 3-2 með marki í uppbótartíma. „Við vorum lengst af góðar í þessum leik en ekki nógu góðar því við náðum ekki að vinna," sagði Þorkell Máni Pétursson, þjálfari Stjörnunnar sem gat ekki leynt vonbrigðum sínum enda var Stjarnan 2-1 yfir þegar aðeins sjö mínútur voru eftir. „Það sjá allir hver er vendipunkturinn í þessum leik," sagði Þorkell Máni og vísar þá til þess þegar fyrirliði hans og markvörður, Sandra Sigurðardóttir, fékk rauða spjaldið á 83. mínútu fyrir að taka boltann með hendinni fyrir utan teig í stöðunni 2-1 fyrir Stjörnuna. „Við vorum orðnar manni færri og fáum líka á okkur mark beint úr aukaspyrnunni. Þetta var þvílíkt svekkelsi fyrir liðið en mér fannst við samt vera að standa okkur einum færri," sagði Þorkell. „Það er margt jákvætt í þessu því við erum búin að lenda í alveg fáranlega mikið af meiðslum og mannabreytingum á stuttum tíma. Við erum samt komnar í úrslitaleik og áttum fyllilega skilið að fara alla leið," sagði Þorkell. „Það er gaman að sjá að það eru tvö ný lið í úrslitaleiknum. Það er engin skömm að tapa fyrir Þór/KA því þær eru með frábært lið og eiga eftir að vera í toppbaráttunni í sumar," sagði Þorkell að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Körfubolti Fleiri fréttir Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira