Tiger vann Memorial-mótið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júní 2009 21:53 Tiger sést hér með verðlaun sín í kvöld. Nordic Photos/Getty Images Töframaðurinn Tiger Woods fór gjörsamlega á kostum á lokahring Memorial-mótsins í kvöld og innbyrti góðan sigur að lokum. Tiger kom í hús á 65 höggum eða 7 undir pari í dag. Hann endaði á tólf undir pari samtals. Helstu keppninautar hans í dag voru Jim Furyk og Jonathan Byrd. Þeir höfðu ekkert í snilli Tiger að gera í kvöld. Furyk var þó fínn og endaði á 11 höggum undir pari samtals eftir að hafa farið hringinn í dag á 69 höggum. Byrd fór á taugum á lokahringnum og þoldi engan veginn pressuna. Hann endaði á 8 höggum undir pari eftir að leikur hans hrundi á lokaholunum. Þetta var í fjórða sinn sem Tiger vinnur þetta mót en hann vann árin 1999, 2000 og 2001. Golf Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Töframaðurinn Tiger Woods fór gjörsamlega á kostum á lokahring Memorial-mótsins í kvöld og innbyrti góðan sigur að lokum. Tiger kom í hús á 65 höggum eða 7 undir pari í dag. Hann endaði á tólf undir pari samtals. Helstu keppninautar hans í dag voru Jim Furyk og Jonathan Byrd. Þeir höfðu ekkert í snilli Tiger að gera í kvöld. Furyk var þó fínn og endaði á 11 höggum undir pari samtals eftir að hafa farið hringinn í dag á 69 höggum. Byrd fór á taugum á lokahringnum og þoldi engan veginn pressuna. Hann endaði á 8 höggum undir pari eftir að leikur hans hrundi á lokaholunum. Þetta var í fjórða sinn sem Tiger vinnur þetta mót en hann vann árin 1999, 2000 og 2001.
Golf Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira