Ólafur Björn: Ég kann ágætlega við mig þarna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2009 20:45 Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum á Grafarholtsvellinm í dag. Mynd/Arnþór Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum var ánægður með daginn en hann lék á einu höggi undir pari á öðrum degi Íslandsmótsins í höggleik á Grafarholtsvelli og tryggði sér tveggja högga forskot þegar mótið er hálfnað. „Þetta var mjög góður dagur í alla staði. Ég hélt mér við leikskipulagið og tók enga óþarfa áhættu," sagði Ólafur sem er á eftir sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli. „Þetta er búið að vera frekar erfitt í vindinum fyrstu tvo dagana og þá er mikilvægt að sýna þolinmæði og aga. Það má passa sig að vera ekki of æstur í að ná í fugl þegar hætturnar leynast. Þetta er spurning um að einbeita sér að spila eitt högg í einu," sagði Ólafur. „Ég hef ekki verið svona ofarlega á Íslandsmóti áður en ég hef verið í forystu á mótaröðinni áður. Ég kann ágætlega við mig þarna," sagði Ólafur. Hann fékk þrjá fugla, tvo skolla og paraði síðan þrettán af átján holum dagsins. „Þetta var mjög jafnt og gott golf. Ég tek voðalega litlar áhættu, reyni að halda boltanum í leik og treysta síðan á stutta spilið mitt. Það hefur gengið prýðilega hingað til og ég held áfram að spila það á morgun.Ég ætla bara að hafa gaman að þessu," sagði Ólafur Björn. Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum var ánægður með daginn en hann lék á einu höggi undir pari á öðrum degi Íslandsmótsins í höggleik á Grafarholtsvelli og tryggði sér tveggja högga forskot þegar mótið er hálfnað. „Þetta var mjög góður dagur í alla staði. Ég hélt mér við leikskipulagið og tók enga óþarfa áhættu," sagði Ólafur sem er á eftir sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli. „Þetta er búið að vera frekar erfitt í vindinum fyrstu tvo dagana og þá er mikilvægt að sýna þolinmæði og aga. Það má passa sig að vera ekki of æstur í að ná í fugl þegar hætturnar leynast. Þetta er spurning um að einbeita sér að spila eitt högg í einu," sagði Ólafur. „Ég hef ekki verið svona ofarlega á Íslandsmóti áður en ég hef verið í forystu á mótaröðinni áður. Ég kann ágætlega við mig þarna," sagði Ólafur. Hann fékk þrjá fugla, tvo skolla og paraði síðan þrettán af átján holum dagsins. „Þetta var mjög jafnt og gott golf. Ég tek voðalega litlar áhættu, reyni að halda boltanum í leik og treysta síðan á stutta spilið mitt. Það hefur gengið prýðilega hingað til og ég held áfram að spila það á morgun.Ég ætla bara að hafa gaman að þessu," sagði Ólafur Björn.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti