Tiger fer ágætlega af stað Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. maí 2009 23:15 Tiger Woods. Nordic Photos/Getty Images Players-meistaramótið í golfi hófst á Sawgrass-vellinum í dag. Líkt og áður eru öll augu á Tiger Woods. Honum gekk ágætlega fyrsta daginn og kom í hús á 71 höggi eða einu höggi undir pari. Hann er fimm höggum á eftir efstu mönnum eins og stendur. „Ég hitti kúluna virkilega vel í dag og var ánægður með það. Ég nýtti bara ekki tækifærin sem ég fékk sem voru nokkur," sagði Woods frekar sáttur eftir fyrsta daginn. Woods fékk örn og tvo fugla í dag. Á móti komu þrír skollar og þar af tveir á síðustu þremur holunum. Woods vann þetta mót árið 2001 og síðan þá hefur honum ekki gengið vel á þessu móti. Hann hefur til að mynda aðeins náð fimm hringjum undir 70 höggum á Sawgrass síðan 2001. Hann varð í 53. sæti árið 2005, 22. sæti 2006 og í 37. sæti árið 2007. Það voru lélegustu mót þeirra ára hjá Tiger. Golf Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Players-meistaramótið í golfi hófst á Sawgrass-vellinum í dag. Líkt og áður eru öll augu á Tiger Woods. Honum gekk ágætlega fyrsta daginn og kom í hús á 71 höggi eða einu höggi undir pari. Hann er fimm höggum á eftir efstu mönnum eins og stendur. „Ég hitti kúluna virkilega vel í dag og var ánægður með það. Ég nýtti bara ekki tækifærin sem ég fékk sem voru nokkur," sagði Woods frekar sáttur eftir fyrsta daginn. Woods fékk örn og tvo fugla í dag. Á móti komu þrír skollar og þar af tveir á síðustu þremur holunum. Woods vann þetta mót árið 2001 og síðan þá hefur honum ekki gengið vel á þessu móti. Hann hefur til að mynda aðeins náð fimm hringjum undir 70 höggum á Sawgrass síðan 2001. Hann varð í 53. sæti árið 2005, 22. sæti 2006 og í 37. sæti árið 2007. Það voru lélegustu mót þeirra ára hjá Tiger.
Golf Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira